Sigurgeir Vilhjálmsson (1909 - 1992), vélstjóri
Sigurgeir Vilhjálmsson (1909 - 1992), vélstjóri - Askja 1
Póstkort 1911-1944.
Minningarkort um fermingu 1919.
Sendibréf frá Marteini Stefánssyni1922.
Sálmabók frá 1923.
Kristilegur barnalærdómur frá 1924.
Norrænt ferðaskírteini frá 1939 og vegabréf 1942 eign Sigurgeirs Vilhjálmssonar.
Sigurgeir Vilhjálmsson (1909 - 1992), vélstjóri - Askja 2
Fæðingarvottorð 1909.
Fullnaðarprófsskírteini 14.4.1923.
Bólusetningarvottorð 1925.
Yfirmótor-vélgæsluskírteini frá 1932.
Bréf, póst- og jólakort til Sigurgeirs Vilhjálmssonar ca.1925-1958.
Ýmsar ljósmyndir m.a.: af mótórbátum þar sem Sigurgeir hefur að öllum líkindum verið vélstjóri t.d. frá síldveiðum, frá Íslandi, Danmörku og víðar erlendis m.a. þar sem skip Sigurgeirs fer eftir skipaskurði.
Hvar, hver, hvað. Árbók Ísafoldar 1948.
Dagbækur 1957.
Rafmagnsvasabók bátavélstjóra 1943, (kennslubók í batameðferð).
Overenskomst - samningur frá 1946.
„Kílóbevís” frá 1948 (sennilega Sigurgeirs) fylgiskjöl o.fl.
Símskeyti 1948 og 1959.
Skráð: Guðjón Indriðason.
[1] Sigríður Alexanders hjá gatnamálastjóra gaf Borgarskjalasafni eftirfarandi skjöl úr fórum fjölskyldu Sigríðar 13.1.1995.
[2] Soffía Vilhjálmsdóttir systir Sigurgeirs gaf Borgarskjalasafni eftirfarandi gögn úr fórum Sigurgeirs í júlí 1995.