Mappa úr pappa með heillaskeytum af ýmsu tilefni, flest vegna sextugsafmælis Nóa Kristjánssonar 14. janúar 1954.
Mappa úr plasti með heillaskeytum, einkum til Önnu Ágústdóttur á fimmtugsafmæli hennar.
Mappa úr plasti með heillaskeytum til Önnu Ágústsdóttur á áttræðisafmæli hennar.
Frú Anna Ágústsdóttir hefur verið kjörin heiðursfélagi Kvenfélags Hallgrímskirkju í virðingar og þakkarskyni, 1942 8/3 1977. Lydía Pálmarsdóttir, skrautritað heiðursskjal.
Frumrit nótna eftir Ársæl Guðjón Ágústsson við eftirfarandi kvæði:
Hve fagurt ljómar ljósa her eftir Valdimar Briem, 1932.
Ísland eftir Ágúst Jónsson,1917.
Bænavers eftir Ágúst Jónsson, 1905.
(Ársæll Guðjón Ágústsson (1891-1955) var frá Höskuldarkoti í Njarðvíkum og bróðir Önnu Ágústsdóttur. Hann flutti til Vesturheims árið 1912 ásamt eiginkonu sinni Arndísi Árnadóttur frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd. Gefanda, Theodóri Nóasyni, er ekki kunnugt að þau hjón hafi komið til Íslands nema árið 1937. Hann veit heldur ekki til að lög Ársæls hafi verið spiluð á Íslandi utan æskuheimilis hans. Heimild: Theodór Nóason í bréfi til Borgarskjalasafns 11. febrúar 2004.)
Jólakveðjur 1958,1959,1960, 1965 og 1967: Barnabæn um áramót, Minning um söng Eybjargar og Gunnars, Handleiðsla Guðs, Betlehemsstjarnan, Reykjavík nótur og söngtexti. Þessar kveðjur eru allar frá Steindóri Bjarnasyni.
Skráð: Ragnhildur Bragadóttir, Njörður Sigurðsson, Elín Þórðardóttir