Trésmíðastofan Laugavegi 1, ljósmynd í ramma. Áður hesthús Jóns Péturssonar háyfirdómara. Haraldur Ágústsson hóf nám sitt í þessu húsi 23.5.1927, Haraldur gaf myndina, sjá nánari texta á bakhlið.
Bréf og uppdráttur vegna hafnarframkvæmda á Vatneyri við Patreksfjörð til Herra Konsúls Péturs Á Ólafssonar d. 14.6.1946.
Hjónavígslubréf fyrir Handelsmand Pjétur Andreas Ólafsson og Fröken Maríu Kristínu Arnesen frá 17. júní 1895.
Hjónavígslubréf fyrir Aðalstein P. Ólafsson, Geirseyri og Stefaníu Erlendsdóttur frá 4 júlí 1926.
Ljósrit af myndum sennilega flestum frá Patreksfirði:Vatneyri og Geirseyri.
Myndmót frá Reykjavík og víðar m.a.: Ráðherrabústaðurinn, s/s Goðafoss í Reykjavíkurhöfn, Reykjavíkurhöfn með Esjuna í bakgrunni,togarinn Eggert Ólafsson með Esjuna í bakgrunni, Tjörnin og Vonarstræti,
Skráð í febrúar 2007, Guðjón Indriðason