Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
4
Minningarkort um syni Mörtu Guðbrandsdóttur og Guðjóns Júlíussonar, Sigurð, dáinn 4. júní 1942 og Guðlaug, dáinn 4. apríl 1944.
Í smáu umslagi merktu Mörtu Guðbrandsdóttur og Guðjóni Júlíussyni, er flutt hefur hluttekningarkveðju, eru fjórir hárlokkar og um þá bundið með rauðu silkigarni, ásamt dánartilkynningu um Sigurð er andaðist 4. júní og afrifi úr almanaki: 4. júní fimmtudagur, og litlum miða hvar áprentað er: OCT 6 8 (talan 8 er handskrifuð) 1941, ofangreint í vindlaösku.