Sveinbjörn Jónsson - póstkortasafn
Sveinbjörn Jónsson - póstkortasafn - Askja 1
Teiknaðar skopmyndir. Minningarvers.
Kort gefin út af Byggðarsafni Snæfellinga og Hnappdæla, myndefni Snæfellsnes og umhverfi þess, mannlíf o.fl. Svarthvítar myndir frá Eyrarbakka, Ísafirði, Stykkishólmi, stafnlíkneski af barkskipinu “EOS”; íþróttahópur, mannlíf; lifandi manntafl í Reykjavík 1902; auglýsingakort fyrir Sjálfsbjargarhúsið, auglýsing um frímerkjasýningu, gamlir munir, dýr.Kort frá byggðarsöfnum úti á landi s.s. Flateyri, Ísafirði, Eskifirði, Vopnafirði, Berufirði o.fl.Útg. og ljósmyndariByggingarsafn Snæfellinga og Hnappdælinga, Sjóminjasafn Íslands, Guðbjartur Ásgeirsson, Magnús Karel, Sjóminjasafnið á Eyrarbakka, Guðmundur Ingólfsson, Byggða- og listasafn Árnesinga, Byggðarsafn Hafnarfjarðar, Póst- og símaminjasafnið, E. Vilhjálmsson, Ásmundarsafn, Stofnun Árna Magnússonar, Íslenska dýrasafnið o.fl.
Bæklingur um Ísland gefinn út af Hekla Tourist bureau.
Símaskrá frá 1918.
Albúm með kortum frá Danmörku.
Mappa 1
Merking: T
Myndir sem teknar eru af teikningum, einnig eru þetta eftirprentanir af ljósmyndum. Aftan á þau er prentað: útg. 1930, einkaréttur.Þetta eru bréfspjöld sem gætu verið gefin út í sambandi við Alþingishátíðina 1930.Á þeim stendur t.d. Landnám Ingólfs, Íslenskt vopnasafn, Leifur heppni, tilvitnanir í Íslendingasögurnar, íslenskar þrautir, myndir af fuglum, íslenskri mynt o.fl.;
Boðskort á iðnsýninguna 1932, jólakveðja frá Ofnasmiðjunni 1937;
Teikningar íslenskt landslag eftir Barböru Árnason, „Einkaumboð“: Sýningarsalurinn.
Teikningar af íslensku landslagi höf. ekki getið, „Með einkarétti.-H.S.“
Teikningar af húsum, ýmsir listamenn,, „ Akureyrarkaupsstaður 1962“.
Teikningar af húsum, götum, landslagi, bátum o.fl. „Akranes 1864-1916. júní 1964“
„Teikning: Sigfús Halldórsson“.
Heimsmeistarakeppnin í skák 1972; útg. Skáksamband Íslands, listamaður Gísli Sigurðsson. Maðurinn og hafið 78. Verkefni 12 ára nemenda í Barnaskóla Vestmannaeyja 1978. Útg. Menningar- og fræðslusamband alþýðu.
Pegasus.
Landslag, bátar o.fl. kort gerð eftir verkum G. Þorsteinsson. Útg. Rammagerðin hf.
Jólakortútg. af Skíðaborg Skíðafélag Siglufjarðar.
Teiknaður björgunarhringur á honum stendur Norsk Fiskerhjem Siglufjord, Ísland.
Útg. P.J. Svolvær.
Kort útgefið af Stórstúku Íslands.
Dómsdagur, mynd af verki í Þjóðminjasafni Íslands, útg. af Sólarfilmu hf.
Mynd af Andans beinagrind (1961) eftir Sigurjón Ólafsson, útg. Listasafn Íslands.
Mynd af Jóni Sigurðssyni eftir F.C. Camradt, útg. Sólarfilma fyrir Þjóðminjasafn Íslands.
Mynd af Altaristöflu eftir Ófeig Jónsson frá 1830, útg. Sólarfilma fyrir Þjóðminjasafn Íslands.
Mynd eftir Hörð Ágústsson (1949), Listasafn Alþýðusambands Íslands.
Ljósmynd af verki, íslensk baðstofa.
Mynd af verkinu sjómenn eftir Gunnlaug Scheving, 1929,útg. Listasafn Alþýðusambands Íslands.
Mynd af höggmyndhöfundarréttur Listasafn Einars Jónssonar.
Boðskort á sýningu á Höggmyndum eftir John Rud.
Teikning Miðgarðsormur og Valhöll (1680), Stofnun Árna Magnússonar.
Altaristafla í Skálholti, útgáfan Skálholt.
Teikning, Smalastúlkan eftir Guðmund Thorsteinsson (Muggur, 1891-1924).
Tvö Grafikverk, (Hlíf 74).
Stutt spjall um skammdegið, útg. Guðbrandur Magnússon.
Mynd af máluðu verki (Hlíf 74).
Mappa 2
Aftan á þessi kort er iðulega skrifaðar kveðjur og dags. ca. frá 1906 til 1962.
Myndir af erlendum skipum.Þetta eru bæði teiknaðar og málaðar myndir og ljósmyndir. Veiðiskip, herskip, seglskip, skemmtiferðaskip o.fl.
Mappa 3
Myndir af skipum Eimskipafélags Íslands, sum gefin út af Kortaútgáfu Guðmundar Hannessonar eða Vilmundi Jónssyni á Akranesi, sum merkt höfundarréttur Hannes Pálsson, önnur alveg ómerkt.
Talsvert er af ómerktum ljósmyndum af húsum, bæjum o.fl.
Boðskort á bókakynningar í Barnaskóla Garðahrepps, 1970 og 1971, með myndum af skáldum.
Kort frá Minjasafni Reykjavíkur baðstofa fólk við vinnu, kirkja o.fl. ljósmyndarar Á.O.L. og Gunnar Rúnar.
Myndir frá Byggðarsafninu í Skógum, ljósmyndari Vigfús Sigurgeirsson.
Nonnahús og myndir af Jóni Sveinssyni o.fl. ljósmyndariL.J. Malome.
Útg. Zontaklúbburinn á Akureyri.
Myndir frá Byggðasafninu í Glaumbæ. Gunnar Rúnar hefur tekið sumar myndirnar.
Myndir frá Byggðasafninu í Görðum á Akranesi, ljósmyndari Friðjón Helgason, Ólafur Árnason, Róbert Árnason.
Myndir af munum í Byggðasafni Borgarfjarðar s.s. askur, rokkur, o.fl.
Myndir af munum í Byggðasafninu í Skógum, askur, kona við hlóðir, tréfjöl o.fl.
Myndir gefnar út af Íslenska dýrasafninu og Sædýrasafninu af fuglum og dýrum.
Dýra- og fuglamyndir, ljósmyndarar eru: Edvard Sigurgeirsson, Hannes Pálsson, Hermann Schneider o.fl.
Myndir af neðansjávargosi við Vestmannaeyjar 1963 (Surtseyjargosið) ljósmyndari Kristján Magnússon.
Öskjugos mynd tekin 29. október 1961 af Þorleifi Einarssyni, jarðfræðingi.
Myndir af og úr Karmelklaustrinu í Hafnarfirði.
Myndir frá Hafnarfirði 1873 og 1926,útg. Byggðarsafn Hafnarfjarðar.
Gamlar svart-hvítar ljósmyndir af landslagi, fossum og gróðri einnig frá Reykjavík og Reykjavíkurhöfn og víðar. Aftan á myndirnar erhandskrifað myndefnið en ekki hver hafi tekið þær.
GPÓ – póstkort af dýrum, stöðum og landslagi.
Hestamyndir gefnar út af Ferðaskrifstofu ríkisins, ljósmyndari Hermann Schlenker.
Myndir af flugvélum: katalínuflugbátur, Loftleiðavél Rolls Royce 400, hestar og flugvél,
mynd tekin af Herman Schlenker.
Mappa 4
Kort gefin út af Litmyndir s.f. Myndir víðsvegar að af landinu. Fossar skrúðgarðar, fuglar, loftmyndir, Heklugos 1970.Á sumum kortunum eru skráð dagsetning frá 1963 -nokkur eru með frímerkjum.Þetta eru ekki bara hefðbundin ferðamannakort heldur eru sum þeirra prentuð með jólakveðjum þó myndefnið sé landslag. Ljósmyndara er ekki alltaf getið en þeir eru m.a. Stefán Nikulásson, Jón Þórðarson, Einar Þ. Gudjohnsson, Guðni Þórðarson, Ævar Jóhannesson.Ljósmyndarar Helga Fietz, Herman Schlenker, Guðmundur Jónsson, Mats Wibe Lund, St.Th. Þorvaldur Ágústsson o.fl.
Myndirnar á kortunum eru úr Reykjavík, Akureyri, Seyðisfirði og víðar að af landinu bæði landslag, blóm, fossar, hvalskurður, börn, byggingar, flugvélar o.fl.Útgefanda er ekki alltaf getið en þó má nefna:Den indre Sjömandsmisjon, Bergen, Litbrá hf. og Agfacolor,Skálholtsstaður, Austurmyndir, Litmyndir s.f. Goðsteinsútgáfan.
Í möppunni er myndir af gömlum landakortum af Íslandi, sem Landsbókasafnið gaf út 1978 og er úr kortasafni Willem Janszoon.
Aftast eru svo myndir úr Flateyjarbók, Skarðsbók, Nikulásarsögu, gefin út af Stofnun Árna Magnússonar, ljósmyndari Kristján Pétur.
Mappa 5
Kort gefin út af Sólarfilmu, flest þessara korta eru hefðbundin ferðamannakort.Myndirnar flestar teknar af Snorra Snorrasyni en einnig eru ljósmyndarar Páll Jónsson, Bæring Cecilsson, Anna S. Snorradóttir, Bjarki Hjaltason, Jón Ögmundur Þormóðsson, Jón Karl Snorrason, Þröstur Sigurðsson, Mats Wibe Lund, Birgir Þórhallsson, Grétar Einarsson, Björn Ingi Bjarnason o. fl. Myndirnar eru margar með lituðum kanti og víðsvegar að af landinu. Kortin trúlega gefin út í kringum 1980-1990.
Mappa 6
Hefðbundin póstkort gefin út af Kortaútgáfu Guðmundar Hannessonar, Edda Foto. Ljósmyndarar eru Tryggvi Halldórsson, Árni Einarsson, Skúli Magnússon, Björn Rúriksson, Hreinn Magnússon, Emil Þór, Sigurður B. Jóhannsson o.fl.Þetta eru hefðbundin ferðamannakort og myndefnið landslag af ýmsum toga, fossar, jöklar, eldstöðvar, byggingar, þéttbýli, dreifbýli.
Mappa 7
Hefðbundin póstkort, stundum fleiri en ein mynd á sama kort, útg. Sólarfilma sf. Ljósmyndarar: Sigurður E. Guðnason, Mats Wibe Lund, Ævar Jóhannesson, Ólafur Ragnarson, Jón Þórðarson, Gunnar Þórðarson o.fl.Myndefnið er t.d.Heklugos 1970, fossar byggingar, Surtsey 1963, skíðamyndir, hestamyndir, sólarlag, byggingar, þéttbýli, dreifbýli, fuglar, hverir, Sundlaugin í Laugardal, Ásmundur Sveinsson myndhöggvari, flugvélar, Catalinaflugbátur á Grænlandi1961; DC-3, og Boeing 727, Gullfaxi.
Mappa 8
Hefðbundin póstkort gefin út af Sólarfilmu s.f.Á sumum kortanna eru fleiri en ein mynd, myndefnið er fuglar, landslag, flugvél, þéttbýli, dreifbýli, Keflavíkurflugvöllur, byggingar, Mývatnseldar 1977. Ljósmyndara er ekki alltaf getið en þeir eru t.d. Jón Karl Snorrason,
Mats Wibe Lund, Grétar Eiríksson, Birgir Þórhallsson, Snorri Snorrason, Björn Rúriksson, Sigurgeir Bernharð Þórðarson, Jón Jóhannesson,
Mappa 9
Hefðbundin póstkort stundum fleiri en ein mynd á korti, sum kortin eru með kanti og/eða texta, þau eru trúlega gefin út eftir 1980. Myndefnið byggingar, landakort, landslag, atvinnuvegir, fuglar, fossar, þéttbýli, dreifbýli, snjómyndir, myndir af galdrastöfum, eldstöðvar, jöklar; Hallgrímskirkja (byggð 1946-1986), Vigdís Finnbogadóttir forseti (1980), Háskóli Íslands, M/s. Edda farþegaskip og M/s Norræna sem sigldu milli Íslands og Evrópu, útg. Litbrá. Ljósmyndarans er oftast getið flestar myndirnar tók Rafn Hafnfjörð en einnig eru nefndir Halldór Hallfreðsson, Sigurður Þorgeirsson, Jóhanna Björnsdóttir, Hjálmar R. Bárðarson, Björn Rúriksson, Halldór Hauksson.
Mappa 10
Hefðbundin póstkort/ferðamannakort, öll gefin út af Litbrá, stundum fleiri en ein mynd á korti, myndefnið er landslag, styttur, fossar, fuglar, gosið í Surtsey, frímerki, Hótel Loftleiðir, dreifbýli, þéttbýli, kirkjur, Sundlaugin í Laugardal, Heklugos 1970, Öskjugos 1961, réttir.
Ljósmyndara er ekki getið á kortunum.
Mappa 11
Á flestum kortunum eru myndir frá eldgosinu í Vestmannaeyjum 1973, eitt jólakort af vatnslitamynd eftir W. G. Collingwood (1854-1932) útg. þess er Þjóðminjasafn Íslands.Einnig eru myndir af byggingum, landslagi, vetrarmyndir, nokkrar svarthvítar myndir; útg. Hótel Bláfell, Sólarfilma s.f., Ríkisútvarpið, Skallagrímur ltd.
Ljósmyndarar eru Mats Wibe Lund, Sigurgeir Bernhard Þórðarson, Snorri Snorrason,
Jón Karl Snorrason, Bragi Þ. Jósefsson, Kristján Haraldsson, Kristinn Benediktsson, Guðmundur Sigfússon, Sigurjón Einarsson, Sigurgeir Jónasson, Ævar Jóhannesson, Bernharður Þórðarson.
Mappa 12
Hefðbundin póstkort öll gefin út af Litbrá hf. Ljósmyndara er ekki getið.
Oft fleiri en ein mynd á sama korti. Nokkur kort eru með teikningum eftir Halldór Pétursson
af víkingum. Myndefnið erannars hefðbundið landslag, þéttbýli, dreifbýli, byggingar,
fuglar og gróður, flugvélar, frímerki, veiði í ám, landakort, hvalskurður, eldgosið í Vestmannaeyjum 1973 o.fl.
Mappa 13
Öll kortin eru gefin út af Korund hf. og ljósmyndarar Björn Rúriksson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Skúli Þór Magnússon, Ólafur Sigurðsson, myndefnið er eldgosið í Heklu 1970 og í Vestmannaeyjum 1973 og eldsumbrotin í Mývatnssveit 1981, hraunmyndanir, náttúra landsins, blóm, steinar, hestar, hvalskurður, fiskveiðar og sólarlag.Einnig nokkrar teikningar af víkingum og jörðinni eftir Brian C. Pilkington.
Mappa 14
Merking G.
Hefðbundin póstkort, útg. Kortaútgáfa Guðmundar Hannessonar, ljósmyndara er ekki getið.Myndefnið er landslag, fossar, ein mynd af málverki af fiskibátum, byggingar, hestar, hraunmyndanir, Keflavíkurflugvöllur, Vestmannaeyjar fyrir og eftir gosið 1973, börn í gömlum þjóðbúningum.
Mappa 15
Merking G.
Hefðbundin póstkort, útg. Kortaútgáfa Guðmundar Hannessonar; ljósmyndara er ekki getið.Myndiefnið er landslag, fossar, Surtsey úr lofti, fólk í þjóðbúningum, hestar, hverir skip, þéttbýli, dreifbýli.Á einu korti er póststimpill frá 1966, frímerki og jólakveðjur.
Mappa 16
Hefðbundin póstkort, öll útgefin af Korund hf. Ljósmyndarar eru Ólafur Sigurðsson, Björn Rúriksson, Lars Björk, Skúli Þór Magnússon, Gunnar S. Guðmundsson, Finnur P. Fróðason. Myndefnið er kirkjur, fossar, mannlífið, samkomur, þéttbýli, Reykjavík, vetrarmyndir, byggingar, landslag, fjöll, gróður.
Mappa 17
Hefðbundin póstkort, útg. Sólarfilma sf.sumar myndirnar eru með kanti og fleiri ein mynd á kort, ljósmyndarar: Grétar Eiríksson, Jón Jóhannesson, Mats Wibe Lund, Páll Ævar Pálsson, Jón B. Sigurðsson, Matthías Gestsson.Myndefni; fuglar, dreifbýli, strjálbýli, eldgosið í Vestmannaeyjum 1973 og Öskju 1961, hraunmyndanir, réttir, æðarvarp ogbyggingar.
Mappa 18
Hefðbundin póstkort gefin út af Sólarfilmu hf., ljósmyndarar eru Sigurður G. Þórarinsson, Mats Wibe Lund,Cindy Buxton, Karl Hjelm, Jón Þórðarson, Sigurgeir Jónasson, Jón Jóhannesson, Grétar Eiríksson, Snorri Snorrason, myndefnið, stundum fleiri en ein mynd á sama korti, er t.d. Geysir, fossar, landslag, þéttbýli, dreifbýli, eldsumbrot:
Sveinbjörn Jónsson - póstkortasafn - Askja 1961 og Surtsey 1963-1965, dyr og fuglar, norðurljós, byggingar, flugvélar frá Loftleiðum og Flugfélagi Íslands. Sum kortunum af bæjum og þorpum eru með skjalamerki staðarins. Á sum kortanna eru skrifaðar jólakv
Mappa 19
Hefðbundin póstkort gefin út af Sólarfilmu hf. nokkur kort eru með myndir af munum og myndum í Þjóðminjasafninu t.d. eftir Collingworth, Fowles, altaristafla eftir Ófeig Jónsson. Kort Guðbrands biskups frá Ortelius Theatrum orbis terrarum Andverpen 1590, flugvélar
frá Arnarflugi og Flugfélagi Íslands, landslag, styttur, skip, byggingar, þjóðbúningar, steinmyndanir, kirkjur, hús, fuglar, dýr. Fleiri en ein mynd er á sumum kortunum og
sum kortin eru með kanti.
Ljósmyndarar eru Sigurgeir Bernharð Þórðarson, Snorri Snorrason, Sigurður Þorgeirsson, Björn Rúriksson, Mats Wibe Lund, Hörður Ágústsson, Myndiðn, Sigrún Kristinsdóttir,
Birgir Þórhallsson,Grétar Eiríksson, Páll Jónsson, Dr. Sigurður Þórarinsson.
Mappa 20
Ýmis konar póstkort, flest svarthvít, nokkur lituð, aftan á sum kortanna eru skrifaðar kveðjur og dags. er á árunum 1950-1960. Myndefnið er fjölbreytt, byggingar, landslag, fossar, Geysir, mannfólk, brýr, hraunmyndanir, þéttbýli, dreifbýli, styttur, fiskveiði, konungsheimsókn, forseti Íslands, viti, sum kortanna eru með fleiri en einni mynd.
Útg.: Matthíasarfélagið á Akureyri, Minja- og skjalasafn Reykjavíkurbæjar, Kvenfélag Hvítársíðu, Photosport, Ísafoldarprentsmiðja, Ferðaskrifstofa ríkisins, Safn Einars Jónssonar,
Ljósmyndarar B.Ó.; Grétar Eiríksson, Sigfús Eymundsson, Ólafur Magnússon, Hannes Pálsson, Hermann Schlenker, Halldór Einarsson, Vigfús Sigurgeirsson, Vignir Guðmundsson, Baldur Ingólfsson.
Mappa 21
Ýmis konar póstkort, litljósmyndir.Myndefnið er fjölbreytt landslag, þéttbýli, óbyggðir, hverasvæði, hraunmyndanir, stuðlaberg, jöklar;
Veiðivötn, Landmannalaugar, Skaftafell, Núpsstaðarskógur, Reykjanes, Ögmundarhraun, Herðubreið, Látrabjarg, Ólafsfjörður, Stykkishólmur, Akureyri, Keflavík, Hafnarfjörður, Ísafjörður, Siglufjörður, Vestmannaeyjar, Laugar í Þingeyjarsýslu, Námaskarð, Krafla og svæðið þar í kring,
Krísuvík, Geysir og svæði þar í kring,Smyrill í Seyðisfjarðarhöfn, Hveragerði, Eskifjörður, Grundarfjörður, Mývatnssveit,Kaldakinn, Hornbjarg, Þjóðgarðurinn við Jökulsá, Hvannadalshnjúkur, Snæfellsnes o.fl.
Útg.: Korund. Ljósmyndarar: Gunnar S. Guðmundsson, Björn Rúriksson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Lars Björk, Sigurður B. Jóhannsson, Emil Þór Sigurðsson, Haraldur Már Sigurðsson, Ólafur Sigurðsson, Anne S. Melén.
Mappa 21 a
Þetta eru yngri kort í lit eða svarthvítu, einstaka kort eru með fleiri en einni mynd, með myndum af listaverkum, kirkjum, myndum víða af þéttbýli á Snæfellsnesi og Vestfjörðum, sögustaðir eins og Snorralaug, myndir frá Akureyri, Vestmannaeyjum, Djúpavogi, Stykkishólmi, Grundarfirði, Snæfellsjökull, Grund í Eyjafirði, Fnjóskadalur, Reykjavík, Námaskarð, Hveravellir, Geysir, Ólafsfjörður, Húsavík.Einnig eru nokkur jólakort gefin út af Sólarfilmu merkt: B.Jóns, gæti verið teiknarinn Bjarni Jónsson.
Útg. og/eða ljósmyndarar er oftast getið:Heimir Stígsson; Vilmundur Jónsson; Ingólfur Nikodemusson;Byggðasafn Skagfirðinga; Louis V. Paridon Amsterdam;Júl.Júl., J. Kaldbak; Ól. Ragnarsson; Edvald Sigurgeirsson; Jóhannes Long, Blindrafélagið, Islanda Esperanto Asocio, Hjörtur Guðmundsson;Jón Þórðarson; Helga Fietz; Hermann Schenker; V. Sigurgeirsson;
Möppur 22 - 35
Þessar möppur eru merktar á kjölnum og vísar merkingin að nokkru á það sem í möppunum er þó það sé ekki alveg þannig.
Póstkortin eru eftir ljósmyndum og sum þeirra eru lituð. Algengt er að staðarheiti er prentað framan á kortin sumar merkingarnar eru á dönsku, stundum er dagsetning. Sum kortanna eru með stimplunum: Póstkortasafn Guðbrandar Magnússonar kennara; Gagnfræðaskólinn á Akureyri,
Sum kortanna eru frímerki, póststimpluð og dags. Þetta eru bæði jóla-, afmælis- og almennar kveðjur og tilkynningar, þessar dagsetningar eru frá 1903 til 1966.
Á sumum kortanna er útgefanda, ljósmyndara og einkaréttar getið:
Helgi Árnason; J.J.N.; Alsherjar-póstfjelagið; Árni Bødvarsson Akranesi; Gísli Sigurbjörnsson; Loptur Loptsson, Akranesi; Ísafold; O. Johnson & Kaaber; Sigurður Guðmundsson ljósmyndari, Reykjavík; Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar; Egill Jacobsen, Reykjavík; Egill Jacobsen & verzlunin; Björn Kristjánsson; Gunhild Thorsteinsson & Co Reykjavík; Bókabúð KRON; Hellnakirkja; Louis V. Paridon, Amsterdam.
Stenders,Forlag; Ólafur Magnússon hirðljósmyndari, Ólafur Ólafsson, Fonden til Hjælp for Døvstumme, E & S.Kbh; Egill Jacobsen, Vignir, Sigfús Eymundsson, Baldvin Pálsson,
Hans Petersen, Firma Gullfos; Brauns Verzlun” Hamborg”; Meyjarsæti, Th.R. Jónsson; Bókabúð KRON; K. Knudsen & Co, Bergen; Gísli Sigurbjörnsson: B. Arnórsson; Sveinbjörn Ingimundarson; Bókaverslun Ísafoldar; Páll Jónsson; Einar Gunnarsson; A.G. Breidal:Chr. Andersens Forst. Anstalt; G. Gamalíasson; Thorv. R. Jónsson; V. Sigurgeirsson; H/F F.A.Thiele.
Mappa 22
MerkingVL.
Póstkort frá Vesturlandi þ.e. frá Reykjavík að Breiðafirði.
Myndefnið er fjölbreytt bæði landslag, þéttbýli og dreifbýli; Akranes, Hvalfjörður, Reykjavík, Borgarfjörður, Stykkishólmur, Snæfellsnes, Lónadrangur, Hellnar, Arnarstapi, Snæfellsjökull, Músargjá við Arnarstapa, Dritvík, Leirárfjörur, Ólafsvík, Flatey (teikning eftir mælingu frá 1906 Samúel Eggertsson), Búðardalur, Bergrisar, St. Fransiskuspítali Stykkishólmi o.fl.
Mappa 23
MerkingD I G
Póstkort, flest frá Þingvöllum, en einnig nokkur frá Geysi og umhverfi hans sum þeirra eru eftir teikningum.
Myndefni Öxarárfoss, Almannagjá, prestssetrið, Flosagjá, Valhöll, Fagrabrekka, Arnarfell, Lögberg, Drekkingarhylur, Sandey, Gálgaklettur, Vellankatla; kort af Þingvallavatni og Almannagjá; Þingvallafundurinn 29. júní 1907; Þingvellir 1930; kór, íþróttamenn o.fl. frá hátíðarhöldum; Óþerrishola, Fata, Smiður við Geysi; Zeppelin greifi yfir Öxarárfossi.
Mappa 24
MerkingFjöll.
Póstkort af eldgosum, fjöllum, vötnum landslagi, jöklar, gróður, hestar o.fl.
Myndefni: Eldgos í og við Heklu 1913, 1945 1947; Flugvél Loftleiða á flugi nálægt Heklu, Eldkort, Kötlugos 1918; Hvítárvatn, Kálfatindar, Lómagnúpur, Strútur, Eiríksjökull, Hraundrangar, Kerlingafjöll, Hraunsvatn, Gilið við Tröllafoss, Öræfi, Öxnadalur, Stakkholtsgjá, Mýrdalsjökull, skriðjökull, Kaldidalur, Drangar í Tröllafossagljúfrum, Bergrisi við Dritvík, Sæluhús á Mosfellsheiði, Breiðamerkurjökull, Þjórsárdalur, Þórsmörk, jökulmyndanir eftir Kötluhlaup, Eyjafjallajökull, Stakkholtsgjá, Núpsvatnsnagli, Hengildalir, Holtsengjar, Núpsvatnagil, Á Sprengisandi, Vonarskarð, Eiríksjökull, Hallmundarhraun, Öræfajökull, Hengill, Hellisheiði, Eiríksjökull, Jarlhettur, Herðubreið, Karlsdráttur, Hagavatn, Fróðárdalur, Þórðarstaðarskógur, Tumastaðir, Dyrhólaey, Mýrdalur, Systrastapi, Krafla, Herðubreiðalindir, Skúlaskeið, Kerlingafjöll, Kerlingadalsá, Kolviðarhóll, Bláfjöll við Hvítárvatn, Esjan, Geitlandsjökull, Langjökull, Öxnadalur.
Ljósmyndara og útgefenda sem ekki hefur áður verið getið:Kjartan Guðmundsson; W.G. Collingwood M A; Magdalene Küchler Pinx. M. Phil. Carl Küchler; Sigurður Þórarinsson, M. Jónsson, Loftleiðir h.f.; Félagsprentssmiðjan 1918; Alex Vincent, Gísli Sigurbjörnsson, Tage & F Møller, Kortagerðin Allt, Landgræðslusjóður, Sveinbjörn Ingimundarson,
Mappa 25
Merking: Vestm.
Flest póstkortin eru frá Vestmannaeyjum, myndir af höfninni, landslagi, skipum, fiskverkun, byggingar og hús, fuglaveiðum. Einnig eru í þessari möppu póstkort frá Eyrarbakka, Keflavík, Hafnarfirði, Þerney, Hveragerði, Vík í Mýrdal, Þorláksöfn, flóð í Ölfusá.
Útgefendur og ljósmyndar sem ekki hafa áður verið nefndir: Jón Sighvatsson;Valdimar Olsen Vestmannaeyjum, BókaverzlunÞorsteinn Johnsen Vestmanneyjum, Félagsprentsmiðjan, G.L. Johnsen, og Br. Sigfússon Vestmannaeyjum.
Mappa 26
Merking: Vestf.
Póstkort frá Vestfjörðum. Eitt kort frá Seyðisfirði og minningarspjöld frá Færeyjum.
Einnig eru hér úrklippur úr blöðum o.fl.Myndefnið er fiskverkun, fiskþurrkun, höfn,
landslag, mannlíf, skip og bátar, hús og byggingar, kirkjur, æðavarp, hvalskuður o.fl.
Patreksfjörður, Vatnseyri, Bíldudalur, Þingeyri við Dýrafjörð, Sólbakki, Núpur í Dýrafirði, Flateyri við Önundarfjörð; Hvalskurður í Önundarfirði mynd frá 1898;Suðureyri, teikning af umhverfi Ísafjarðar; Frostaveturinn mikli 1918, ísfirski flotinn innifrosinn; síldarsumarið mikla, Dynjandafoss, Kollafjarðararétt, Hnífsdalur, Horn, Straumnes, Bergnaggar, Klettadrangar, Borðeyri.
Útg. og ljósmyndarar sem ekki hefur verið getið áður: J. Throup, Byggðarsafn Vestfjarða, Guðm. Bergsson Ísafirði; Skúli Eiríksson ; Björn Pálsson Ísafirði; imp.Lausedat, Chateaudun, Hannes Pálsson ljósmyndari; Skúli K. Eiríksson, C.S.F.
Mappa 27
Merking Bæir.
Myndefnið eru ýmsar byggingar, sjúkrahús, skólar: Vífilsstaðarspítali, Kristneshæli, Hólar í Hjaltadal, Þyrill í Hvalfirði; Hvanneyri; Álftaneskirkja á Mýrum, Grenjaðarstaður, Vík í Mýrdal, Múlakot í Fljótshlið, Skipholt í Hrunamannahreppi, Kalmannstunga, Úlfljótsvatn, kirkjan á Bíldudal, Bergþórshvoll, Munkaþverá, Galtafell, Malarrif á Snæfellsnesi, Hvítárbakki í Ytrahrepp, Hallormsstaðir, Skálholt, Oddi, Hraungerði Skarðshlíð undir Eyjafjöllum, Torfkirkja að Hofi í Öræfum, Kvarnarhús- Svínafelli í Öræfum; “Eptir jarðskjalpta”; Hraun í Eyrarsveit; Reykholt í Borgarfirði; Hrunakirkja og Karlinn; Einarsstaðir í Reykjadal, Vopnafjarðarkirkja, Hofskirkja í Vopnafirði, Holt á Síðu, Víðimýrarkirkja, Strandakirkja, Bessastaðir, Svefneyjar (gefið af Eggerts Ólafssonar nefndinni til ágóða fyrir Eggertssjóðinn); Hlíðarendi í Fljótshlíð, Reykjanesviti, Glaumbær í Skagafirði; Grund í Eyjafirði, Bergþórshvoll, Reykholtsskóli,
Búðir, Reykholt í Borgarfirði, Laugarvatnsskóli, Saurbæjarkirkja, Laufás, Holt undir Eyjafjöllum, Dyrhólar í Mýrdal, Akrar á Mýrum, Borg á Mýrum, Árbær, Skriða í Hörgárdal, Svínafell í Öræfum, Hruni, Þverá í Laxárdal, Rauðará í Reykjavík, Laufás við Eyjafjörð, Stórólfshvoll, Hvítárbakkaskóli, Reykjahlíð, Arnarbæli, Grund í Skorradal, Kirkjubæjarklaustur, Heyband, Hótel Þrastarlundur, Grenjaðarstaður, Glaumbær í Skagafirði, Munkaþverárkirkja, Foss á Síðu, Kolviðarhóll, Grundarkirkja, Strandakirkja, Núpsstaðir í Fljótahverfi, Eiðaskóli, Foss á Síðu.
Útg. og ljósmyndarar sem ekki hefur verið getið áður: Vífilsstaðarspítali, V. Sigurgeirsson og Þorsteinn M. Jónsson; Kristján Sigurðsson; Jöran Forslund; Icelandic Commission to the N.Y.W.F 1930; Tage & P.C.Møller; Baldvin Ryel Akureyri; H. Einarsson Akureyri, Thorv. R. Jónsson.
Mappa 28
Merking fossar
Myndiefni fossar, ár, vatnsföll, árhólmar: Hjálp, Hjálparfoss, Háifoss, Gjárfoss, Gjáarfoss, Þjófafoss allirí Þjórsá, Gullfoss, Háöldufoss við Búlandstind, Laxamýrarfoss, Múlafoss, Öxarárfoss, Dettifoss, Skógarfoss, Tröllafoss, Skjálfandafljót, Goðafoss, Bleikárgljúfur, Háifoss, Hraunfossar við Gilsbakka, Seljalandsfoss, Brúará,Hólmur í Rangá, Jökulsá á Brú, Írafoss í Sogi, Kistufoss í Sogi, Sogið, Álftavatn í Sogi, Vígabergsfoss í Jökulsá í Öxnafirði, Múlafoss, Eyvindará, Vestdalseyrarfoss, Ytri- Rangá, Dynjandi (Fjallfoss), Hvítá í Borgarfirði. Ármót Hvítár og Grímsár; Kistufoss, Jötnabrúarfoss í Grímsá; Búðarfoss í Þjórsá, Einiberjafoss, Barnafoss í Hvítá, Skeiðará, Fnjóskárbrú, Glerárfoss,.Vaglaskógur, Ölfusárbrú, Þrastarlundur og Sogsbrú, Lagarfljótsbrú, Norðurárbrú, Barnafossabrúin, brúin á Þverá í smiðum, Gljúfurárbrú, Brúin yfir Jökulá, Skjálfandafljótsbrú, Sogsbrú byggð 1905; Þjórsárbrýr 1895 og 1949 o.fl.Foss í nánd við Seyðisfjörð, Fnjóskárbrú, Fjarðarárfoss við Seyðisfjörð, Foss í Elliðaánum, Hjálp í Þjósárdal, Reykjafoss í Ölfusá, Elliðaárfoss, Merkjárfoss, Laxárfoss á Síðu, flóðið í Ölfusá 1930, Kljáfossbrú.
Ljósmyndarar og útg. sem ekki hefur árið verið getið:G. Jónasson og Ó. M.; Thomsens Magasin; Hans Petersen, Hannes Pálsson, firmað Gullfoss Reykjavík; Sigurður Sveinsson Seyðisfjord; G. Gamalíelsson, H. Einarsson Øfjord; Sigfús Eymundsson, A. Bøðvarsson Akranesi; Jóh. Ragúelsson, Finsen & Johnson Reykjavík; Schiøth & Fotograf Einarsson; Kristján Sigurðsson.
Mappa 29
Merking: Norðurl.
Póstkortin eru af landslag, þéttbýli, síldarsöltun, o.fl.:Drangey, Hvammstangi, Hvítserkur í Húnaflóa, Skagaströnd, Blönduós, Sauðárkrókur, Siglufjörður,Siglufjarðarkirkja (jólakort); Hjalteyri, Oddeyri, Akureyri, Eyjafjörður, hafís á Akureyrarhöfn 1915; Litlihóll í Eyjafirði, Húsavík, Th. Stefonsson Húsavík; Rauðinúpur og karlinn; Snasir við Húsavík;Ásbyrgi; Þórðarstaðarskógur í Fljótshlíð, reynitré hjá Bíldsfelli; Ásbyrgi; Jökulsá í Öxarfirði
Ljósmyndari og/eða útg. sem ekki hefur áður getið: Hemmert Købmaður Blönduósi; E. Hemmert Skagaströnd;Finsen & Johnson Reykjavík; J. F. Michelsen, Thorlacius Akureyri; Johan Balslev; Verzlunin “Hamborg” Akureyri; Sigv. Thorsteinsson Akureyri; Joh. Raguelsson Akureyri, Björn Björnsson frá Múla.
Mappa 30
Merking R Vík
Myndefnið er Reykjavík og nágrenni hennar: höfnin, miðbærinn, skip, fiskiskip, fjaran, fiskþvottur. Teikning af Reykjavík með húsamerkingum (1780-1790), Reykjavík árið 1847;Reykjavík 28. júní 1907; La Voisier á Reykjavíkurhöfn, hafnarminnið, hafnargerðin í Reykjavík, Landakot, Iðnskólinn, Laugavegur, Dómkirkjan, Alþingishúsið, Stjórnarráðshúsið, Tjarnargata, Rauðará, Austurstræti, Eimskipafjélagshúsið, Reykjavík 1820, víkingaskip á Reykjavíkurtjörn. Minnismerki Jóns Sigurðssonar fyrir framan Stjórnarráðið; Vesturbærinn, Alþingisgarðurinn; Skautahlaup, ístaka; Kirkjustræti, Reykjavík úr lofti 1920, Safnahúsið, Austurvöllur og Hótel Borg.
Útg. og ljósmyndara sem ekki hefur áður verið getið. B. Magnússon & Co. Köbm. Thorstein Sigurðsson; Hannes Pálsson ljósmyndari; G, Jónasson & M. Ól.; G.H.; P. Petersen;Th. Josepsson.
Mappa 31
Merking R Vík
Myndefnið er Reykjavík, mannlíf, viðburðir og byggingar, styttur o.fl.
Húsbruninn mikli í Reykjavík 25/4 1915, mannfjöldi á Austurvelli, á Lækjartorgi 17. júní, í porti Miðbæjarskólans, fiskþurrkun, mótmæli í Austurstræti, jarðarför; biskupsvígsla, Þvottalaugarnar við Reykjavík; Graf Zeppelin yfir Reykjavík, afhjúpun styttu af Jóni sigurðssyni 10.9.1911; Íslenski fáninn 12. júní 1911, Elliðaár; 100 ára minning Jónasar Hallgrímsson, Austurvöllur 17. júní 1911, Laxelven, ferðamenn, Elliðavatn, Þjóðleikhúsið, Iðnaðarsýning í Reykjavík 1911, Fríkirkjan, stytta Leifs heppna, skírnarfontur Thorvaldsens í Dómkirkjunni, stytta af Ingólfi Arnarsyni, Thorvaldsen, teikningar frá Reykjavík 1874; Pósthússtræti, Kleppur, Laugarnesspítali, Trjágarður bakvið Hressingarskálann, Vinnuvélar Gísla Finnsonar Reykjavík 1910; Hús Einars Jónssonar myndhöggvara; Menntaskólinn í Reykjavík, Geysishúsið, Kvennaskólinn, Hótel Ísland, Forngripasafnið, Landakotskirkja, Landakostsskóli, Háskóli Íslands, Sundhöll Reykjavíkur, hús K.F.U.M. auglýsingaspjald frá Bifreiðastöð Steindórs, hestaútskipun, Jörundarvígi, Landspítalinn, Zeppelin greifi yfir Flosagjá;
Útg. og ljósmyndarar:B. Björnsson & K. Magnússon; Hannes Pálsson, Einar Gunnarsson, Þorleifur Þorleifsson, Kristján Mikaelsson Akureyri.
Mappa 32
Merking S L
Póstkortin eru af flutningaskipum, togurum og bátum, fiskverkun, fiskveiðum, hestum, Reykjavíkurhöfn og ströndum víða um land. Ullarverkun, réttir, flutningur á heyi; sláttur með orfi og ljá, samgönguro.fl.Gullfoss (fyrsta) komu hans til landsins 16.4.1915; Lagarfoss á Reykjavíkurhöfn 26. maí 197; Goðafoss,S/S Skálholt, Vesta, Botnía,S/S Jørundur; fyrsti gufubátur Norðlendinga, Sterling, Fiskeri inspectionsskibet Islands Falk; S/S Lauras Forlis 16.3.1910 Skagaströnd; Baldur, Apríl, Eggert Ólafsson, Earl Hereford, Islendingur, S/S Ingólfur, Mai; Njörður, Rán, Marz, Snorri Goði, Snorri Sturluson, Þorsteinn Ingólfsson, Skallagrímur, Þór, íslenskur botnvörpungur og ýmis erlend skip.
Auglýsingaspjöld: Rakarastofa Árna S Böðvarssonar, Álafoss, Sigurjón Pjetursson Import- export; Mynd frá Women’s Handicraft Exhibition Reykjavik 1924, Garðyrkjufélagið.
Ferja yfir Blöndu, dragferja, hestaferðir. Við Hvítárvatn, Sæluhús í Þórsmörk, Núpsvötn, Arnarvatnsheiði, Kálfstindar-Laugarvatnsvellir, ullarþvottur, réttir, Staðarrétt, íslensk hreindýr. Kort með myndir af örnum, geirfugli, svönum, Snorralaug, Eyjafjörður og fleira.
Útg. og ljósmyndarar sem ekki hefur verið getið hér að ofan: Verdenspostforeningen,
P.I. Kr. Jönsson & Ólafsson; Kjartan Guðmundsson Vík í Mýrdal, G. Petersen Kjøbers, Sigurður Jónsson; The Iceland Tourist Bureau Reykjavík, V. Sigurgeirsson.
Mappa 33
Merking I
Póstkort tengt íþróttum.Glímuflokkar, glímumenn, leikfimisýningar stúlkna, íþróttasýning
17. júní 1919,margir nafngreindir.Margar myndir frá konungskomum 1907/1908, 1921, 1930 og kort sem gefin hafa verið út í tilefni af fráfalli Friðriks VIII, o.fl.Einnig margar myndir frá Mývatnssveit, vatninu og umhverfi: Slútnes, Kalfastrandarvogar Dimmuborgir, Reykjahlíðarnámur o.fl.
Útg. og ljósmyndarar sem ekki hefur verið getið áður:J. Chr. Olsen Kunstforlag.
Mappa 34
Merking T.
Póstkort eftir teikningum af Íslandi, kort með skjaldamerki og íslenska fánanum, og bláhvíta fánanum, bæði teikningar og ljósmyndir af fjallkonum. Kort með hnattstöðu Íslands.
Kort gefin út vegna aldarafmælis Jóns Sigurðssonar, kort með áprentuðum frímerkjum frá Alsherjar-Póstfjelaginu. Kort eftir teikningum af hetjum úr Íslendingasögunum.
Myndir af höggmyndum eftir Einar Jónsson og munum úr Þjóðminjasafninu.
Kort gerð eftir myndum sem teknar hafa verið vegna eða á leiksýningum af ýmsum leikurum
í hlutverkum sínum.Peningar og frímerki, búningar karla. Áróðurskort fyrir frelsi, t.d. hvatningarorð með mynd af fjallkonu, Jónasi Hallgrímssyni, Karl Marx, o.fl.Kort með jólasveinum frekar sem póstkort en jólakort.
Útgefendur og ljósmyndarar sem ekki er áður getið:Landspítalasjóður Íslands,
Mappa 35
Merking M.
Kort lituð og ólituð af þjóðbúningar, skautbúningur, peysuföt og upphlutur; mannamyndir: skáld, rithöfundar, þingmenn, ritstjórar, tónskáld, læknar, tónlistarmenn, leikarar, listamenn, lögfræðingar og fleiri þekktir karakterar. Bárður blindi á Mósfellsstöðum; stúdentar frá 1897, Væringjar KFUM, Kvennaskólinn á Akureyri, Jóhann K. Pétursson (Jóhann risi).
Ýmsar teiknaðar myndir áróður og grín. Vísur eru á sumum kortunum. Sum eru gefin út til styrktar ákveðnum málefnum t.d. kristniboði, ástvinum sjómanna, æskulýðsstarfi, KFUM o.fl.Útg. og ljósmyndarar: Frederik Hollesen, Sumargjöf, KFUM, Barnablaðið Æskan, Joh. Raguelsson Akureyri,
Mappa 36
Litlar safnmyndir, (voru í kaffipökkum). Aftan á myndunum er texti frá Leikfélagi Reykjavíkur þars sem fram kemur að myndirnar eru úr ýmsum leikritum sem LR hefur sýnt. Framan á myndunum er prentað nöfn leikritanna.Í þessari möppu eru einnig safnmyndir af ýmsum atburður s.s. eins og komu konungs og sænska krónprinsins, frá Þingvöllum o.fl.
Aftan á þessar myndir er stimplað “Ludvig David, Drýgstur – Bestur”.
Síðan eru myndir sem á stendur Íslendingasögur og svo nokkrar myndir af landslagi.
Mappa 37
Merking N A R
Nýárskort, fremst eru kort með ártali prentað með gylltu það elsta frá 1915, síðan eru teiknuð og lituð kort oft eru vísur á þeim höfunda er stundum getið eða upphafsstafa þeirra. Á einstaka korti er ártals getið 1917, 1923 o.fl.
Útg. er stundum getið: Friðfinnur G. Guðjónsson, Helgi Árnason.
Mappa 38
Merking J
Jólakortí lit, einstaka kort er með vísu. Jólakveðjurnar sem skrifaðar eru aftan á eru frá tímabilinu 1930 til 1950.
Mappa 39
Jólakort í lit, einstaka kort með vísu oft er geti höfundar eða upphafsstafa.Jólakveðjur,
sem skrifaðar eru aftan á kortin, eru frá tímabilinu 1911-1958, sum kortanna eru frímerkt.
Útg. Helgi Árnason, Skálholtsfélagið, Friðfinnur G. Guðjónsson, Guðjón Ó. Guðjónsson; Stenders Forlag;Leiftur.
Mappa 40
Jólakort lituð og ekki í lit, sum með prentuðum texta.Jólakveðjur, sem skrifaðar
aftan á og dags. frá 1930 til 1966.
Útg. Stjarnan í austri, Ó. P.S. Bókhlaðan, Sólarfilma o.fl.
Mappa 41
Jólakort og fleiri kort með landslagi, sólmyrkvanum 30. júní 1954.
Útg. og ljósmyndariAnna Þórhallsdóttir, Guðni Thordarson, Þors. Jós.;
Mappa 42
Jóla- og áramótakort, fjölbreitt, bæði lituð og ólituð mörg frímerkt.
Dagsetningar sem skrifaðar eru á kortin eru frá 1908 til 1934
Útg. flestir erlendir
Mappa 43
Merking A F SUM
Afmælis-, fermingarkort og sumarkort (sumardagurinn fyrsti),teiknuð í lit fjölbreytt, landslag, blóm, persónur.Sum kortin eru með vísum og skammstöfuð nöfn höfunda.
Dags sem skrifaðar eru aftan á kortin eru frá 1916 til 1942.
Útg. Helgi Árnason, Friðfinnur G. Guðjónsson, Sj. Jónsson & G. Ásbjörnsson o.fl.
Mappa 44
Afmælis- og jólakort. Einstaka kort er frímerkt.
Ljósmyndir litaðar og ólitaðar, mikið af myndum af börnum og ungum konum.
Dags. skrifaðar á kortin ca. frá1912 til 1929.
Erlend kort.
Mappa 45
Hamingjuóskakort, öll ljósmyndir af konum, lituð og ólituð.
Einstaka kort frímerkt. Dags. skrifaðar á kortin eru ca. frá 1907 til 1930.
Erlend kort t.d. dönsk og þýsk.
Mappa 46
Hamingjuóskakort, stundum kölluð „keleríiskort“, fjölbreytt myndefni, ljósmyndir og
teikningar, lituð og ólituð. Nokkur kort eru frímerkt, aftan á eru skrifaðar jóla-, nýjárs-
og afmæliskveðjur ogdags. ca. frá 1910 til 1933.
Erlend kort.
Mappa 47
Erlend póstkort af byggingum í lit og ólituð, flest kortin eru frá Norðurlöndunum, sum frímerkt. dags. ca. frá 1920 til 1949.
Mappa 48
Erlend póstkort frá Evrópu í lit og ólituð, einstaka kort með frímerki.
Dags. frá ca. 1909 til 1937.
Mappa 49-52
Þetta eru allt kort með myndum af trúarlegum erlendum myndlistaverkum.
Skráð í janúar 2006 Elín Þórðardóttir.