Þóra Guðrún Stefánsdóttir og Ólafur Bergsson
Þóra Guðrún Stefánsdóttir og Ólafur Bergsson - Askja 1
Skriftaræfingar, fjórar vinnubækur úr Verslunarskóla Íslands. Gotneskt letur í einni þeirra.
Fréttablað starfsmanna Landsbankans 1991, 19/7, grein um Þóru.
Jólakort 1996-2004, sum persónuleg - heimagerð.
Skráð í júní 2006,
Guðjón Indriðason
Viðbót við safnið var afhent í september og október 2009.
Þóra Guðrún Stefánsdóttir og Ólafur Bergsson - Askja 2
Prófskírteini Þóru og Ólafs úr Verzlunarskóla Íslands árið 1945,
fullnaðarpróf Þóru árið 1940,
prófskírteini og leyfi Ólafs til leigubílaaksturs árið 1948 og sundskírteini beggja.
Skírteini um að Ólafur hafi farið á tölvunámskeið árið 2000, og útskurð í tré og trérennismíði 1998
Próf í siglingafræðum og siglingareglum 1982.
Bréf og kort frá Kollu, Andra, Leu, Þóru og fleiri.
Jólakort 2007.
Heillaskeyti frá ættingjum og vinum þegar Þóra og Ólafur giftu sig (66 stk.).
Boðskort frá Þóru og Ólafi í 60. ára hjúskaparafmæli þeirra 27. nóvember 2007.
Afmæliskort og kort í tilefni af 60. ára hjúskaparafmæli hjónanna .
Kort frá vinnufélögum Ólafs 6. desember 1991.
Dagskrár fránemendamótum 1945, 1995, 12. nemendamótið ódagsett, frásögn
einn dagur í Verzlunarskólanum og aðgöngumiði.
Vísur eftir Ólaf Árnason, tjónaskoðunarmann.
Myndir af bílum í snjó (2 stk.).
Myndir af fólki og bílum í og við ár (4 stk.).
Hópmyndir skannaðar (6 stk.), mynd úr Hergilsey 1938.
Minnisblöð sjóferð 1980.
Tilkynningaskyldan, ferðalýsingar 14. maí 1983 til 20.september 1988.
Tilkynningaskyldan, ferðalýsingar 16. apríl 1990 til 4. september 1995.
Skipsbók Bliki B 1323.
Mynd tekin í saumaklúbb, sem stofnaður var eftir versló 1945, árið sem þær urðu áttræðar.
Kort frá vinnufélögum Þóru 27. nóvember 1986.
Kort frá vinnufélögum Ólafs 9. janúar 1987.
Minnispeningur Félag starfsmanna Landsbanka Íslands 7. mars 1928-1978.
Þóra Guðrún Stefánsdóttir og Ólafur Bergsson - Askja 3
Leiðsögubók fyrir sjómenn við Ísland. Vitamálaskrifstofan gaf út. Útgáfunni lokið 15.desember 1931.
Lögfræðileg formálabók eða leiðarvísir fyrir alþýðu eftir Magnús Stepensen og
L.E. Sveinbjörnsson gefið út á kostnað Kristjáns Ó Þorgrímssonar 1886.
Af verdensliteraturen ved Ludvig Schroder 1906.
Dönsk lestrabók eftir Þorleif Bjarnason og Bjarna Jónsson 1895.
Hugvekja.
Fáein ljóðmæli Þorgeirs Markússonar fyrrum prest að Útskálum frá 1747 til 1753, útg. 1906.
Dönsk lestrabók handa unglingum. Eftir Þóru Friðriksdóttur 1901.
Jólakort til Þóru Guðrúnar Stefánsdóttur frá árunum 2008 til 2011 voru afhent borgarskjalaverði
Skráð í september 2009 og 2012,
Bergþóra Annasdóttir.
Þóra Guðrún Stefánsdóttir og Ólafur Bergsson - Askja 4
Tvær minningabækur Þóru og Ólafs úr Verzlunarskóla Íslands 4. bekkur 1944-1945.
Minningabók Þóru með kveðjum frá skólasystrum hennar á húsmæðraskóla í Karlskoga, Svíþjóð.
Innrammað skjal undirritað af starfsfélögum Þóru, sem henni var afhent við starfslok 30. apríl 1985.
Heillaóskir, kort til Ólafs dagsett 7. janúar 1977 undirritað af samstarfsfólki.
Myndir af Þóru og Ólafi2. stk.
Ljósrit af tveimur hópmyndum.
Verzlunarskólablaðið 56. árgangur janúar 1990, viðtal við Þóru og Ólaf.
Myndir frá Laugarvatni, af byggingu sumarhúss o.fl. Póstkort og bréf t.d. frá Leu Moller
Albúm með póstkortum í.
Draumaráðningar, spilaspádómar útgefið 1950.
Umslag: Jólakort, afmæliskort, kort frá fjölskyldunnio.fl. 2009-2015.
Bréf Þóru til Svanhildar Bogadóttur, borgarskjalavarðar 23. janúar 2016.
Skráð í október 2009 og 2016,
Bergþóra Annasdóttir og Jakobína Sveinsdóttir