Sveinn Erlendsson (1904-1986), bóndi og hreppstjóri
Sveinn Erlendsson (1904-1986), bóndi og hreppstjóri - Askja 1
1
Launaseðlar, skattframtöl, gjaldheimtu- og álagningarseðlar.
Ýmis fylgiskjöl t.d. varðandi ullaruppbót, fyrningaskýrslur,landbúnaðar- og framtalsskýrslur, greiðslukvittanir o.fl.
Sveinn Erlendsson (1904-1986), bóndi og hreppstjóri - Askja 2
2
Útgefið efni:
Freyr búnaðarblaðið: Frá Landbúnaðarsýningunni 1947, mars og apríl 1953, nr. 1 1955, nr. 13 1986
Sameining sveitarfélaga nr. 7 1969.
Sveitarstjórnarmál:nr. 6 1971, nr. 1 og 5 1972, nr. 3 1973.
Íslenskar landbúnaðarrannssóknir 1. árg. 1. hefti 1969.
Dýraverndarinn1-2. tölublað 1976.
Andvari tímarit Hins íslenzka þjóðvinafélags 1952.
Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags: 1944, 1952, 1954, 1958, 1960, 1963.
Almenn stjórnmálasaga síðustu tuttugu ára.1941.
Embla, ársrit er flytur ritverk kvenna. 1946.
Skýrsla um aðalfund sýslunefndar Gullbringusýslu 1968,1969.
Skýrsla um aðalfund Kjósasýslu 1979, 1980, 1982.
Þingstíðindi 13. Landsþings Slysavarnafélags Íslands 1966.
Árbók Slysavarnafélags íslands 1966 ásamt fylgirit um glitmerkin (endurskinsmerkin).
Kvittanahefti og minningarspjald Slysavarnafélags Íslands.
Skattaskrár í Bessastaðahreppi 1981 og 1983.
Skráð í desember 2006 Elín Þórðardóttir