Vilborg Ingimarsdóttir (1902-1974)
Vilborg Ingimarsdóttir (1902-1974) - Askja 1
1
Bréf, dagsett 1911-1927, til Vilborgar frá fjölskyldu og vinum:
Ingimar Guðmundsson (faðir Vilborgar), Þóra, Guðrún og Guðmundur (systkin Vilborgar), Guðmundur Guðjónsson (frændi),.Ingibjörg Guðjónsdóttir (frænka), Doróþea Gísladóttir (Dóra frænka), Vilborg Guðmundsdóttir (frænka), Magdalena Guðjónsdóttur (Malla), Sigríður Guðmundsdóttur, Anna Matthíasdóttir, Anna Filippusdóttir, Helga Þórðardóttir, Theodóra Ásmundsdóttir, Ásgerður Eiríksdóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, o.fl.
Fermingarkort til Vilborgar.
Bólusetningarvottorð júní 1905.
Einkunn á fullnaðarprófi 1916.
Bréf, dagsett 1911-1917, til Ingibjargar Guðmundsdóttur (móður Vilborgar) frá Önnu Filippusdóttur og fleirum.
Bréf, dagsett 1926, til Hilmars Kristjónssonar frá móður hans Magdalenu Guðjónsdóttur.
Skriftaræfingar og stílar (trúlega frá því í barnaskóla merktar þeim Vilborgu og Guðrún, og Stefaníu Gísladóttur.
Tvær kvittanir frá 1920 undirritaðar af Áslaugu Lárusdóttur f.h. Ingu L. Lárusdóttur.
Prentað mál:
Ágrip af ferðaáætlun landspóstanna 1925.
Grafskrift vegna Ágústu Guðmundsdóttur.
Á áttræðisafmæli Guðrúnar Magnúsdóttur ekkju í Austurhlíð.
Dansinn gamanvísur eftir G.
Lítið kver: Af Jesu liv.
Ljósrit úr Kennaratali útg. 1965.
Vilborg Ingimarsdóttir (1902-1974) - Askja 2
2
Tímaritið 19. júní:
1. árg. (1917-1918) 12 tbl. + aukablað (vantar 1.tbl.).
2. árg. (1918-1919) 13.tbl. (vantar 8. tbl.).
3. árg. (1919-1920) 11 tbl. auk Hátíðardagskrá kvenna 19. júní.
4. árg. (1920-1921) 12 tbl.
5. árg. (1921-1922) 11 tbl. (vantar 7. og 8. tbl.).
6. árg. (júní 1922-desember 1923) 12 tbl.
7. árg. (jan.–des. 1924) 12. tbl.
8. árg. (jan.-des. 1925) 12. tbl.
Tímaritið Hlín ársrit Sambands norðlenskra kvenna 3. útg. 1919 (ekki heilt).
Tímaritið Unga Íslands (2 stk.), júlí 1935 og mars 1936.
Teiknuð útsaumsmunstur.
Skráð í september 2007 Elín Þórðardóttir