Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

2

Fjölskylda Ingólfs og ýmis persónuleg gögn hans ca. 19602007 og ódagsett.[1]

1.Bréf og póstkort frá nánustu fjölskyldu, foreldrum og börnum 1971–2001.

2.Jólakveðjur og jólamerkimiðar frá ættingjum 1969–1987 og án ártals.

3.Andri Már Ingólfsson, reikningur vegna æfinga 1979–1980.

4.Eva Mjöll Ingólfsdóttir, námsefni úr skóla, m.a. ritgerðir um ásatrú og bókmenntir.

5.Eva Mjöll Ingólfsdóttir, tónleikaskrár og skjöl tengd tónlist ca. 1979 –1998.

6.Eva Mjöll Ingólfsdóttir og Andrea Kristinsdóttir, blaðaúrklippur um tónlist 1998.

7.Inga Rós Ingólfsdóttir. Söngskrá: „Inga stúdent 23. maí 1998“.

8.Þorgerður Ingólfsdóttir. Blaðaúrklippa frá 2000 og Skólablað MH, án árs.

9.Guðbrandur Guðbrandsson. Samtal við hann sjötugan 1962, auk minningarkorts.

10.Minningarkort, minningargrein og útfararskrár, m.a. um Guðna Guðmundsson rektor MR og Pál Ísólfsson dómorganista.

11.Persónuleg gögn Ingólfs er tengjast heilsu hans og sjón frá ca. 1960–2007. Lyfseðill, lyfjaskírteini, gleraugnarecept, sjúkrasamlagsskírteini, tannlæknakort, sjúkraskýrsla o.fl.

12.Ýmis persónuleg gögn Ingólfs frá ca. 1966-2003, m.a. alþjóðleg ökuskírteini 1966 og 1980, félagsskírteini í Félagi íslenzkra bifreiðaeigenda, bókasafnsskírteini, brot af starfslokasamningi 2003 o.fl.

13.Sýnishorn afóflokkuðum ferðapappírum og minnismiðum Ingólfs frá 1997–1999 í áprentuðu plasthulstri frá World Club. Hér í m.a. 15 peningaseðlar frá Chile, Dóminíkanska lýðveldinu, Noregi, Nýja-Sjálandi og Víetnam.

14.Nokkrir ógildir peningaseðlar, íslenskir og erlendir, óútleystar ávísanir, áheit á Strandakirkju og erlendir aðgangsmiðar.

15.Nokkrar dagbækur og almanök Ingólfs 1972–2001, m.a. dagbók frá 1988 áprentuð Útsýn.