Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
69
Munir, m.a. plastvasar, barmmerki, borðfánar o.fl.
1.Plastvasar merktir Útsýn, rauðir, bláir og grár. „Membership card 1980“. Merkimiðar fyrir farangur merktir Útsýn, bláir og rauðir.
2.Budda fyrir smámynt merkt Útsýn og barmmerki Útsýnar á 25 ár afmæli fyrirtækisins.
3.Áprentaðir plastpokar: „Útsýn Travel“.
4.Ýmis nafnspjöld með nælum í. Mörg merkt Ingólfi.
5.Ýmsir smámunir utan úr heimi, m.a. barmnælur, tannstönglar, handþurrkur, blek o.fl.
6.Borðfánar, vasaklútur og bókamerki.