Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Rúlla (skjal á rúllu). Þar stendur: „Virðulegi sendiherra Bodil Bergtrup. Vér þökkum yður ágæt störf og vináttu í garð stéttar vorrar og árnum yður farsælda og heilla. Samband ísl. barnakennara, Reykjavík, maí 1956“.

Plaköt:

Conservatorio G. Verdi. Milano 22.-29. giugno 1982, tvö plaköt.

Mynd af Guðmundi Sívertsen, án árs.

Vorkvöld með rússneskum listamönnum, í Háskólabíói 14. og 15. apríl, án árs, tvö plaköt.

Byggingarsamvinnufélagið Félagsgarður

„Byggingarsamvinnufjelagið Fjelagsgarður“ var eitt af byggingarsamvinnufélögunum sem stofnað var til eftir setningu laga um byggingarsamvinnufélög árið 1932. Félagar voru einkum embættismenn, bankamenn og ýmsir miðstéttarmenn með fastar tekjur. Félagsgarður reisti hús við Hávallagötu, Túngötu, Sólvallagötu, Hólavallagötu og Blómvallagötu.

„Byggingarsamvinnufjelagið Fjelagsgarður“ var starfrækt frá árinu 1934-1943.