Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Gögn og upplýsingar til stjórnar vegna verktilhögunar, útboðslýsinga, útboðsskilmála o.fl., líklega 1934 til 1935.

Verksamningur við Gissur Pálsson og Jón Guðmundsson, Rafmagn h.f., vegna raflagna 11. apríl 1935.

Útboðslýsing á húsum Fjelagsgarðs við Hávallagötu, Túngötu og Sólvallagötu, 12. apríl 1935.

Útboðsskilmálar húsa Fjelagsgarðs, 12. apríl 1935.

Útboðslýsing á Hólavallagötu 5, 15. apríl 1935.

Verksamningur um byggingu Hólavallagötu 5, 24. apríl 1935.

Þrjú tilboð í byggingu á húsum Fjelagsgarðs, dagsett 20. apríl 1935.

Bréf til Fjelagsgarðs frá skrifstofu Iðnsambands byggingamanna, vegna verksamnings um raflögn, 27. apríl 1935.

Bréf til Fjélagsgarðs frá Atvinnu- og samgöngumálaráðuneyti þar sem ráðuneytið samþykkir uppdrætti og byggingu húsa félagsins, 30. apríl 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Diðrik Helgason og Ólaf Theodórs vegna byggingar íbúðarhúsa á Túngötu 31, 33, 35 og Sólvallagötu 22, 27. maí 1935.

Útboðslýsing Fjelagsgarðs, vegna vatnshitunar, án árs.

Útboðsskilmálar húsa Fjelagsgarðs, 3. júní 1935.

Bréf frá Fjelagsgarði, til félagsmanna vegna fyrsta framlags til húsabygginga, 3. júní 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Böðvar Bjarnason og Albert Ólafsson vegna byggingar fjögurra íbúðarhúsa við Hávallagötu 31, 33, 35 og 37, 3. júní 1935.

Lýsing á raflögnum í húsum Fjelagsgarðs. Húsin af gerð A, A1, C, II, III, IV og Hólavallagata 5, 18. júní 1935.

Bréf frá stjórn Fjelagsgarðs til Gjaldeyris- og innflutningsnefndar vegna útvegunar á innflutningsleyfi og gjaldeyri á smíðavið og timbri. Yfirlýsing frá byggingarmeisturum fylgir bréfinu, 18. júní 1935.

Bréf frá Fjelagsgarði til byggingarnefndar Reykjavíkur vegna leyfis til hækkunar á kjallara/lofthæðar í húsum félagsins, 25. júní 1935.

Bréf frá Fjelagsgarði til rafmagnsstjórans í Reykjavík vegna raflagna, 27. júní 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Jónas Sigurðsson um að leggja raflögn í húsin við, Túngötu 31, 33, 35, 37, 39 og 41 auk Sólvallagötu 24 og 24A, 10. júlí 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Gissur Pálsson um að leggja raflögn í húsin við Hávallagötu 30, 32, 34, 35, 36, 37, 38 og 40, 11. júlí 1935.

Fyrirframgreiðsla frá Félagsgarði til Rafmagns h.f., 11. júlí 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Jónas Guðmundsson um að leggja raflögn í húsin viðHólavallagötu 5, Hávallagötu 23, 25, 27, 29, 31 og 33, 11. júlí 1935.

Fyrirframgreiðsla frá Fjelagsgarði til Jónasar Guðmundssonar, 11. júlí 1935.

Tilkynning frá borgarstjórn Reykjavíkur um byggingarleyfi fyrir Fjelagsgarð, 2. ágúst 1935.

Bréf frá Helga Magnússyni & Co, vegna útboðs Fjelagsgarðs í miðstöðvar- og hreinlætistæki, 2. ágúst 1935.

Bréf frá Á. Einarsson & Funk til Fjelagsgarðs, vegna tilboðs í hitavatns- og skolpleiðslur, 3. águst 1923.

Bréf frá Rich. Eiríksson engineer, vegna útboðs Fjelagsgarðs í hitunar- og hreinlætistæki, 3. águst 1935.

Bréf frá Sigurjóni Fjeldstet, til Fjelagsgarðs, vegna tilboðs í hitalagnir o.fl., 3. ágúst 1935.

Bréf frá Ísleifi Jónssyni til Fjelagsgarðs, vegna tilboðs í hitunar- og hreinlætistæki, 3. ágúst 1935.

Bréf frá Ó. Smith til Fjelagsgarðs, vegna útboðs í hitalagnir og hreinlætistæki, 3. ágúst 1935.

Bréf frá Sigurði Jóhannssyni til Fjelagsgarðs, vegna tilboðs í hita- og hreinlætisleiðslur, 3. ágúst 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Ísleif Jónsson, um að leggja hita- skol- og vatnslagnir, 8. ágúst 1935.

Útboðslýsing einbýlishúsa Fjelagsgarðs, við Hávallagötu og Blómvallagötu, 24. ágúst 1935.

Bréf frá Guttormi Andrejesson til Fjelagsgarðs, vegna galla í steypu í loftplötum, 4. september 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Jóhann Hafliðason og Hafliða Jóhannsson, vegna byggingar íbúðarhúss við Hávallagötu 19, 13. september 1935

Reikningar frá Ólafi Theodórs & Diðrik Helgasyni, 4 október 1935 og án árs.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Geir Gestsson, um trésmíðar á Hávallagötu 21, 14. október 1935

Verksamningur Fjelagsgarðs við Helga Guðmundsson, um málningu á Hávallagötu 27, 29, 31, 33, 39 og 41, 15. október 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Jón Ágústsson, um málningu á Hávallagötu 45, 47, 49, 51 og 53, 15, október 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við K. Andrejsson, um málningu á Hávallagötu 23, 25, 35, og 43, 15. október 1935.

Verksamningur Fjelagsgarðs við Hákon Jónsson vegna málningar á Hávallagötu 37, 15. október 1935.

Bréf til Fjelagsgarðs frá Lögreglustjóranum í Reykjavík, vegna vínveitingaleyfis á risgjöldum í Oddfellowhúsinu, 23. október 1935.

Bréf til stjórnar Fjelagsgarðs, frá nokkrum verksölum vegna kvartana þeirra um seinagang íverkferlum, 31. október 1935.

Reikningur frá Guðna E. Kristjánssyni, 29. nóvember til 7. desember 1935.

Bréfaskipti Fjelagsgarðs og Ísleifs Jónssonar vegna byggingarefnis o.fl., 10. desember 1935 og ódagsett.

Listi yfir útistandandi skuldir, listi yfir stærð veggja sem hafa verið veggfóðraðir, virðing Sigmundar Halldórssonar o.fl., án árs.