Jón Leifs 1929-1953.
Faðir vor, Op. 12b fyrir einsöngvara og orgel. Handritsútgáfan prentuð í hundrað eintökum handaFélagi tónlistar Jóns Leifs og er þetta 83. eintakið. Travemunde þ. 26. ágúst 1929.
Berlin 1931-1934 o.fl.
Félag tónlistar Jóns Leifs, “Jón Leifs Gesellschaft” , “Jón Leifs Selskap”:
Lög Félags tónlistar Jóns Leifs, prentað 1932.
Fjelag tónlistar Jóns Leifs. Skýrsla Fjelagsins fyrir árið 1932.
Jón Leifs, Annie Leifs: Bréf 1932-1933
Póstkort frá Jóni ogAnnie Leifs 1931-1934.
Blaðaúrklippa frá desember 1932: Adolf Schustermann, Island- Ouvertüre, op. 9 .
Tónlistarskólinn. Nokkrar hugleiðingar og tillögur, ódagsett.Greinargerð eftir Jón Leifs.
Útflutningur andlegra verðmæta stöðvaður, 24. nóvember 1949, ásamt bréfi dags.7. desember 1949.
Bréf til menntamálaráðherra 11. september 1953.