Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn 1937-1945.

Örk 1

Um lög og reglur, lántöku, lánveitingar o.fl. skrifað 1937 eða síðar.

Örk 2

Højgaard & Schultz: Leiðarvísir og skýring nýstárlegrar notkunar hitaveituvatnsins, sýnt

í veislu haldin á Hótel Borg 17. janúar1945, ásamt sætaskipan veislugesta.

H & S: veisla 17. janúar 1945 að Hótel Borg - Matskrá (matseðill Sigríðar Björnsdóttur nr. 7).

Örk 3

Erfðamál Þórðar Jónssonar, Kaupmannahöfn 1938-1945

Bréf, afsal, skiptagerð, skýrslur, fjármál - útreikningar,o.fl.

Bréfritarar m.a.:

Agnar Kl. Jónsson,

Bjarni Benediktsson,

Guttormur Erlendsson.

Jón Guðmundsson og Sigríður Þórðardóttir, Bakkastíg 8.

Jón Krabbe,

Kristinn Andrésson.

Siggi.

Sigríður Þórðardóttir

Þórður Ó. Jónsson (Toldvagtmester) o.fl.

Örk 4

Tillögur um breytingar á gengi íslensku krónunnar og ráðstafanir í því sambandi,ódagsett.

Uppkast að frumvarpi. Tillaga um viðauka við lög nr. 12, 2. apríl 1946, raforkulög.

Nefndarálit milliþinganefndar í skattamálum 1943.

Nefndarálit landbúnaðarvísitölunefndar í skattamálum 1943, ásamt bréfi frá Hagstofu Íslands.

Örk 5

Frumvarp að samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar, ódagsett.

Samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar með athugasemdum BB, ódagsett.

Samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar með athugasemdum BB, ódagsett.

Samþykkt um laun og starfskjör fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar með athugasemdum BB

ódagsett, hækkun á launagreiðslum til starfsmanna bæjarins samkvæmt frumvarpi.

Hjörl. Hjörleifsson f.h. Rafmagnsstjórans í Reykjavík, bréf til Launamálanefndar bæjarins 2. sept. 1938.

Þór. Kristjánsson bréf til Launamálanefndar Reykjavíkurbæjar 20. september 1938.

Ó.K. Þorvarðarson, Sundhöll Reykjavíkur, bréf til launamálanefndar bæjarins 6. september 1938.

Bréf til borgarstjórans í Reykjavík 30. september 1938.

Br. Sigurðsson, bréf til Launamálanefndar Reykjavíkurkaupstaðar2. september 1938.

Nokkrar spurningar, sem æskilegt að fá skýringar á. 8. nóvember 1938.

Föst mánaðarlaun, töflur

Starfsmenn Reykjavíkurbæjar, flokkaðir eftir launaflokkum, starfsheiti.

Starfsmenn, er taka laun samkvæmt launasamþykktum.

Samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar 1. apríl 1939.

Bréf til formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar 6. febrúar 1939.

Breytingartillögur og greinargerð frá launanefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar við

samþykkt um laun og starfskjör starfsmanna Reykjavíkurbæjar frá launamálanefnd

bæjarstjórnarReykjavíkur í nóvember 1939.

Örk 6

Um slysatryggingu lögreglu- og slökkviliðs í Reykjavík, Björn Björnsson 20. febrúar 1940.

Loftvarnir. Leiðbeiningar fyrir almenning. Loftvarnarnefndin 1940.

Íslenska Landhelgisgæslan, úr dagbók V/S Ægis 1937-1938.

Örk 7

Sundhallarbyggingin: Tala baðgesta 1937, Reykjaviks opvarmning ved jordvarme 1936

ásamt “greinargerð”.

Örk 9

Barnavinafélagið Sumargjöf: skýrsla 1943, rekstrarkostnaður (samrit).

Skýrsla til fjárveitinganefndar 12. nóvember 1943. Ísak Jónsson, Arngrímur Kristjánsson o.fl.

Stofnsamningur: Hvernig á að stofna hlutafélag og leggja fram stofnfé (handrit ódags).

Bjarni Benediktsson (1908 - 1970) - Askja2-7 - Örk 3

Content paragraphs

Erfðamál Þórðar Jónssonar, Kaupmannahöfn 1938-1945

Bréf, afsal, skiptagerð, skýrslur, fjármál - útreikningar,o.fl.

Bréfritarar m.a.:

Agnar Kl. Jónsson,

Bjarni Benediktsson,

Guttormur Erlendsson.

Jón Guðmundsson og Sigríður Þórðardóttir, Bakkastíg 8.

Jón Krabbe,

Kristinn Andrésson.

Siggi.

Sigríður Þórðardóttir

Þórður Ó. Jónsson (Toldvagtmester) o.fl.

Bjarni Benediktsson (1908 - 1970) - Askja2-7 - Örk 5

Content paragraphs

Frumvarp að samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar, ódagsett.

Samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar með athugasemdum BB, ódagsett.

Samþykkt um laun starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar með athugasemdum BB, ódagsett.

Samþykkt um laun og starfskjör fastra starfsmanna Reykjavíkurbæjar með athugasemdum BB

ódagsett, hækkun á launagreiðslum til starfsmanna bæjarins samkvæmt frumvarpi.

Hjörl. Hjörleifsson f.h. Rafmagnsstjórans í Reykjavík, bréf til Launamálanefndar bæjarins 2. sept. 1938.

Þór. Kristjánsson bréf til Launamálanefndar Reykjavíkurbæjar 20. september 1938.

Ó.K. Þorvarðarson, Sundhöll Reykjavíkur, bréf til launamálanefndar bæjarins 6. september 1938.

Bréf til borgarstjórans í Reykjavík 30. september 1938.

Br. Sigurðsson, bréf til Launamálanefndar Reykjavíkurkaupstaðar2. september 1938.

Nokkrar spurningar, sem æskilegt að fá skýringar á. 8. nóvember 1938.

Föst mánaðarlaun, töflur

Starfsmenn Reykjavíkurbæjar, flokkaðir eftir launaflokkum, starfsheiti.

Starfsmenn, er taka laun samkvæmt launasamþykktum.

Samþykkt um laun fastra starfsmanna Reykjavíkurkaupstaðar 1. apríl 1939.

Bréf til formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar 6. febrúar 1939.

Breytingartillögur og greinargerð frá launanefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar við

samþykkt um laun og starfskjör starfsmanna Reykjavíkurbæjar frá launamálanefnd

bæjarstjórnarReykjavíkur í nóvember 1939.