Bréfa- og málasafn 1955.
Bréfritarar:
Bjarni Benediktsson, Ásgeir Pétursson.
Björn Björnsson og Hulda.
Eggert Stefánsson, kort
Jochum M. Eggertsson, bréf ásamt skrá yfir 33 smásögur Jochums o g svarbréfi Ásgeirs Péturssonar.
O. Albertsson til Bj. Gíslasonar.
Tómas Jónsson, borgarritari. Tikynning, BB var kosinn í stjórn SPRON 5. maí 1955
Skólanefnd barnaskóla Mýrarsýslu að Varmalandi biður BB og frú að koma til borðhalds
vígsluhátíðar skólans 21. maí
Eggert Stefánsson: Jóhannes Sveinson Kjarval. Afmælisgrein í tilefni 70. afmælis 15. október 1955,
áritað af höfundi til menntamálaráðherra Bjarna Benediktssonar.
Skýrsla frú N.N. um atburði í heimavistarskólanum að Brautarholti á Skeiðum og skýrsla til fræðslu- stjórans frá Sólveigu Hjörvar um atburði í heimavistarskólanum að Brautarholti á Skeiðum 10. mars.
Svarbréf við boðum: Boð á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands 29. mars..
Boð þýska sendiherrans og frú Oppler til kvöldverðar 19. janúar.
Boð Rótarýklúbbanna í Reykjavík og Hafnarfirði í tilefni af 50 ára afmæli Rótarýfélagsskaparins
í heiminum (bréf dagsett 16. febrúar)
Boð forseta Íslands og konu hans um að koma aðBessastöðum 1. mars.
Boð Kristins Guðmundssonar, ráðherra til kvöldverðar 10. mars,
Þakkar boð breska sendiherranum og frúJ. Thyne Henderson fyrir vinsamlegt boð þeirra til
kvöldverðar 15. mars.
Boð hátíðarnefndar aldarafmælis frjálsrar verslunar til kvöldverðar á Hótel Borg 1. apríl
Boð Þjóðleikhússins á sýningu leikritsins “Þeir koma í haust”8. janúar.
Boð Þjóðleikhússins á sýningu leikritsins “Ætlar konan að Deyja” 3. febrúar.
Report concerning the disapperance of two former Foreign Office Officials, September 1955.
Símskeyti, Gunnar o.fl.
Hagstofa Íslands. Klemens TryggvasonÁhrif 10% farmgjaldahækkunar á framfærsluvísitöluna.
6. september 1955
Frumvarp um Vísindasjóð o.fl. 1955.