Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Forseti Íslands gjörir kunnugt: Að Bjarni Benediktsson hefur verið sæmdur heiðursmerki vegna endurreisnar lýðveldisins. Gjört á Þingvöllum 8. júlí 1944. ATH Merkið sjálft.

Forseti Íslands gjörir kunnugt: Ég hef sæmt herra borgarstjóra Bjarni Benediktsson riddarakrossi Hinnar íslenzku fálkaorðu. Gjört í Reykjavík 18. ágúst 1946.

Forseti Íslands gjörir kunnugt: Ég hef í dag sæmt dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson

fyrrv. utanríkisráðherra stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu. Gjört í Reykjavík 1. desember 1953.

Forseti Íslands gjörir kunnugt: Ég hef sæmt dóms- og kirkjumálaráðherra Bjarna Benediktsson

heiðurspeningi til minningar um vígslu Skálholtskirkju og afhendingu Skálholtsstaðar til

Þjóðkirkjunnar 1963. Gjört í Reykjavík 21. júlí 1963.

Vi Haakon Norges Konge gjör vitterligt: Under 21. juli 1947 har Vi utnevnt Utenrigsminister

Bjarni Benediktsson til storkors av den kongelige norske St. Olavs Orden.

Juho Kusti Paasikivi, Republikken Finlands President Stormästare för Finlands Vita Ros Orden

har den 20. augusti 1948 beslutat förlära Utrikesministern Bjarni Benediktsson Storkorset.

H.M. Kongungen har behagat under den 8 december 1965 i nåder utnämna till Kommendör

med stora korsset av Kungl. Nordstjärneorden isländske medborgaren statsministern

Bjarni Benediktsson. Stockholms Slott den 15 februari 1966, ásamt bréfi forseta Íslands,

Ásgeirs Ásgeirssonar um leyfi til að veita viðtöku og bera stórkross hinnar konunglegu sænsku

Norðstjörnu, er Hans Hátign Gustar VI Adolf Svíakonungur hefir sæmt yður 4. janúar 1966.