Kjósendafundur fyrir Suður- Þingeyjarsýslu, fundargerð og tillögur á fundi 1900.
Bréf til sýslunefndaroddvita Suður- Þingeyjarsýslu um ýmis mál, óundirskrifað og ódagsett.
Bréf frá hreppsnefnd Húsavíkurhrepps, vegna símasambandsleysis við Grímsey 1924.
Frystihús á Þórshöfn, bréf 1927.
Skálar á Langanesi, bréf um símasamband og höfn 1919, 1925 og 1929.
Guðmundur Einarsson Þórshöfn, bréf vegna lántöku 1927.
Bráðabirgðaskuldabréf, Stefán Einarsson Akurseli 1930.
Svalbarðshreppur, bréf vegna ræktunarlána 1931.
Litlalón, Hólahólar og Dritvík: Samningar, byggingarbréf o.fl. 1889-1924.
Samningur um útróður og skálagerð í Dritvík undir Jökli. Gildir í 5 ár frá 1. apríl 1919.
Fasteignamat í Presthólahrepp 1918.
Grashóll í Presthólahrepp, bréf vegna kaupa og tilboðs um sölu 1915, 1918-1921.
Litlalón í Breiðavíkurhrepp, bréf og reikningur vegna iðgjalds jarðarinnar 1935.
Veitt veiðileygi í Hítará 1935.
Hólahólar, bréf vegna jarðarinnar og greiðsla á útsvari til Breiðavíkurhrepps, 1944-1945.
Vonarstræti 12, fasteignamat 1925.
Laugavegur 18, skoðun og mat 1906.
Lýsing á jörðinni Ráðagerði á Seltjarnarnesi, ódagsett.