Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Bréfa- og málasafn Benedikts Sveinssonar.

Handrit, eftirrit, prófarkir, ritgerðir o.fl.

Örk 1

Reykhólasveit og Gufudalssveit: Barðastrandahreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur, refaveiðar á Hvallátrum eftir Pétur Jónsson o.fl., handrit, ódagsett.

Örk 2

Íslendingasögur: Gissur Þorláksson, Kristnitaka o.fl., ódagsett.

Örk 3

Um Eiríkssonu þýtt af Benedikt, handrit, ódagsett.

„Regestur yfir nokkrar sögur er jeg ég þarf að skrifa upp“, líklega skrifað af Benedikt, ódagsett.

Örk 4

Ættartala Ragnhildar Ólafsdóttur, handrit í stílabók, ódagsett.

Nafnaskrá, manntöl, ábúendatal, örnefni, eftirmæli o.fl., mest uppskrifað líklega af Benedikt.

Örk 5

Nafnaskrá, handskrifuð bók, ódagsett.

Handrit, vísur, útreikningar o.fl.