Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Stúdentshúfa Bjarna Benediktssonar.

Derhúfa sem á stendur NATO.

Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu, á nælu.

Á framhlið krossins er gullrenndur blásteindur skjöldur og á honum silfurfálki

er lyftir vængjum til flugs.

Á bakhlið krossins er blásteind sporöskjulöguð gullrennd rönd og á hana er

letrað með gullnum stöfum: „Seytjándi júní 1944“.

Forseti Íslands sæmdi borgarstjóra Bjarna Benediktsson riddarakrossi hinnar

íslensku fálkaorðu 18. ágúst 1946.

Forseti Íslands sæmdi dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson fyrrverandi

utanríkisráðherra stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1. desember 1953.

Næla með tíu orðum og peningum, talið frá vinstri:

1 Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.

Forseti Íslands sæmdi borgarstjóra Bjarna Benediktsson riddarakrossi hinnar

íslensku fálkaorðu 18. ágúst 1946.

Forseti Íslands sæmdi dómsmálaráðherra Bjarna Benediktsson fyrrverandi

utanríkisráðherra stórkrossi hinnar íslensku fálkaorðu 1. desember 1953.

2 Lýðveldishátíðarmerkið. Lýðveldi endurreist á Íslandi 17. júní 1944.

Forseti Íslands sæmdi Bjarna Benediktsson lýðveldishátíðarmerkinu 8. júlí 1944.

3 Heiðurspeningur sem gefin var út til minningar um vígslu og afhendingu Skálholtsstaðar

til Þjóðkirkjunnar 21. júlí 1963.

Forseti Íslands sæmdi dóms- og kirkjumálaráðherra Bjarna Benediktsson

heiðurspeningnum 21. júlí 1963.

4 St.Olavs Orden.

Håkon Noregskonungur sæmdi Bjarna Benediktsson stórkrossi hinnar konunglegu

St.Olavs Orden 21. júlí 1947.

5Dannebrogorden.

Ridder af 1. grad af Dannebrogorden, Danmörk.

6 The Order of the White Rose of Finland

Juho Kusti Paasikivi forseti Finnlands sæmdi Bjarna Benediktsson The Order of the

White Rose, stórkrossinum, 20 ágúst 1948.

7 The Order of the Polar Star.

Gustaf VI Adolf Svíakonungur sæmdi Bjarna Benediktsson stórkrossi hinnar

sænsku Norðstjörnu, Polar Star, 4. janúar 1966.

8 Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschland.

Das Großkreuz mit Stern, Þýskaland. Bjarni Benediktsson hefur líklega verið

sæmdur orðunni í kringum 1955 (sjá einnig öskju 8-4).

9 Order of the Oak Crown.

Cross of a Knight in the Order of the Oak Crown, Lúxemborg. Bjarni Benediktsson

var líklega sæmdur orðunni 27. ágúst 1969.

10 The King´s Medal for Service in the Cause of Freedom.

Líklega hefur Bjarni Benediktsson fengið þessa bresku orðu á eftirstríðsárunum.

Kassi

Gleraugu í gleraugnahulstri.

Úr.

Ermahnappar, þrenn pör.

Skólaskírteini Bjarna Benediktssonar, Berlín, febrúar 1932.

Peningaveski.

Peningaveski, innihald:

Ljósmynd af Bjarna Benediktssyni, Guðmundi Í. Guðmundsyni og Hermanni Jónassyni.

Tekin í skógargöngu er þeir voru á Hafréttarráðstefnu í Genf í kringum 1958. Einnig eru

vísur úr þeirri ferð.

Launaseðill, ódagsettur.

Gleraugnarecept frá Bergsveini Ólafssyni lækni frá 3. janúar 1958.

Recept frá O. M. Mistal frá 16. apríl 1960.

Blað með vísu.

Félagsskírteini fulltrúaráðs Sjálfstæðismanna 1960-1961.

Nafnspjöld og heimilisföng.

Reikningar 1960-1961.