Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Hólkur, rauður.
Í honum er skírteini dagsett 27. ágúst og bréf dagsett 15. desember 1969 frá Embassy
of Luxemburg. Bréfið er staðfesting á orðu „The Grand Cross of the Oaken Crown“ sem Bjarni
var sæmdur í Íslandsferð Pierre Werner forsætisráðherra Lúxemborgar í ágúst 1969 (sjá einnig
öskju 8-1 nr. 9).
Mappa.
Inniheldur kort með mynd af kettlingi og nafnspjald Eggerts Stefánssonar. Líklega hefur
Eggert gefið Bjarna þessa möppu sem gæti verið ítölsk.