Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Á framhlið peningsins er: Skjaldarmerki lýðveldisins og ritað ÍSLAND 500 krónur.

Á bakhlið peningsins er: Mynd af Jóni Sigurðssyni og ritað JÓN SIGURÐSSON

1811 - 17. JÚNÍ - 1961.

Peningurinn var gefin út af Seðlabanka Íslands í tilefni af 150 ára afmæli Jóns

Sigurðssonar 1961.