Á framhlið peningsins stendur: PIVS XII ROMANYS PONTIFEX MAXIMVS, MISTRVZZI.
Á bakhlið peningsins gæti verið mynd af „Vadikaninu“ og áletrun.
Tréaskja með peningi.
Á öskjunni stendur: TO H.E. DR. BJARNA BENEDIKTSSON PRIME MINESTER OF
ICELAND. YAD VASHEM. HEROES AND MARTYRS REMBRANCE AUTHORITY 28
Hesthavn 5725, 3. November 1964.
Á framhlið peningsins stendur: I WILL GIVE THEM AN EVERLASTING NAMES og líklega
það sama á ísraelsku.
Á bakhlið peningsins stendur: THE GHETTO UPRISHING 20TH ANNIVERSARY 1945-1963
og líklega það sama á ísraelsku.
Líklega frá opinberri heimsókn Bjarna Benediktssonar til Ísraels í nóvember 1964.
Blað með gylltu bandi utan um.
Á blaðið er skrifað: Kelowna Coat of Arms ásamt texta og neðst stendur Golden Jubilee
Year 1955. Kelowna er stærsta borgin í Britis Columbia´s Okanagan Valley í Kanada.