Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Á henni stendur meðal annars: Reykjavík von 13. januar 1955.
Inni í henni er önnur askja, blá, með merki þýska arnarins. Í þeirri öskju er þýskur
stórriddarakross með heiðursborða og stjarna „Das Großkreuz mit Stern“. Í lítilli öskju er
hnappur stórriddarakross með stjörnu (sjá einnig öskju 8-1),- Verdienstorden der
Bundesrepublik Deutschland. Das Großkreuz mit Stern.