Grundig stenorette diktafónn.
Bjarni notaði þennann diktafón til að lesa inn ræður, greinar o.fl. sem síðan var afritað.
Hann hafði til dæmis þá vinnuvenju þegar hann skrifaði Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins að
lesa inn á diktafóninn á fimmtudögum. Svo var farið með það til afritunar og lesið yfir
á föstudögum. Prófarkir þurftu að vera komnar til Morgunblaðsins fyrir hádegi á laugardögum
og Reykjavíkurbréfið kom svo í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.
Umslag: Grundig kasettur, merktar BB 1-4.
Umslag: Grundig kasettur, merktar A- 1-4.
Umslag: Grundig kasettur, merktar I, III, V og lok af kasettu merkt VI.
Umslag: Grundig kasettur, 3 stk. ómerktar.
Umslag: Grundig kasettur, 3 stk. ómerktar.
Kasetturnar voru afritaðar á CD af Ríkisútvarpinu 11. mars 2008 .
Míkrafónn fyrir Grundíg diktafón.
Perur í diktafóninn.
Bandkassette: Kassi utan af kasettu, tómur.