Has been reviewed?
Nei
Has inline images?
Off
Kristjana Gunnarsdóttir Hafstein (1836-1927)
Kristjana Gunnarsdóttir Hafstein (1836-1927)
Excerpt and/or content of the file

Kristjana Gunnarsdóttir Hafstein (1836-1927)

Kristjana Gunnarsdóttir Hafstein (1836-1927) - Askja 1

Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

1

Mappa, á hana er letrað:

Virðingar- og samúðarvottur.

Amtmannsfrú Kristjana G. Hafstein, áttugasta afmælið 20. september 1916.

Frá konum í Reykjavík.

Í möppunni er:

Skrautritað skjal undirritað af konum í Reykjavík. Fram kemur í sjalinu að mynd af Laufási, fæðingarstað Kristjönu, hefur fylgt með gjöfinni, en er ekki í safninu nú.

Ljóð til Kristjönu á áttræðisafmæli hennar 20. september 1916, höfundur Jarþrúður Jónsdóttir.

Skrautritað skjal með ljóði til Kristjönu á áttræðisafmæli hennar 20. september 1916, höfundur er María Jóhannsdóttir.

Lørdagen d. 20. April 1893, ljóð, höfundur F.W.

Tvö umslög, skrautrituð, til Kristjönu Hafstein.

Skráð í apríl 2010

Gréta Björg Sörensdóttir