Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

8

Arnfinnur U. Jónsson

Arnfinnur U. Jónsson er fæddur 16. mars 1942 og er skólastjóri Vinnuskóla Reykjavíkur.

Arnfinnur afhendir Borgarskjalasafni dagbók til eignar með bréfi dags. 20. janúar 2000.

·Dagbók úr Austurbæjarskóla fyrir heimalærdóm 1950-1951, merkt á kápu:

Arnfinnur J. Skólakompa þessier unnin fyrir tilstilli Valgerðar Guðmundsdóttur kennara.

Hildur Friðriksdóttir

Hildur Friðriksdóttir er fædd12. febrúar 1953.

Hildur færir í ágústmánuði 2000 Borgarskjalasafni skjöl og muni þessa að gjöf.

Hún lánaði skjölin og munina á sýninguna „Mundu mig, ég man þig”, sem haldin var árið 2000.

·Handavinnubók 1965.

·Glansmyndabók.

·Fermingarhyrna, fermingarhanskar og blúnduvasaklútur.

·Fermingarskeyti og –kort, dags. 2. apríl 1967.