Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

11

Teikningar og hugleiðingar barna

2000 / 2001

Á sýningu Borgarskjalasafns á vordögum 2000 sem bar heitið Mundu mig, ég man þig var börnum boðið að festa hugmyndir sínar um gamla tíma á blað.

Einnig sendu börn úr Selásskóla ritgerðir sínar, ljóð og myndir sem þau unnu í skólanum að lokinni heimsókn á safnið 12. apríl 2000; börn úr Breiðagerðisskóla sendu og hugleiðingar sínar um það hver væri munur á að vera barn dag og „í gamla daga.”

·Teiknaðar og litaðar myndir barna sem skoðuðu sýninguna Mundu mig, ég man þig.

·Börn og unglingar í Reykjavík á 20. öld; ritgerðir barna unnar í tölvu.

Til Borgarskjalasafns Reykjavíkur. Frá börnum í 3ANM í Selásskóla í Reykjavík. Unnið að lokinni heimsókn á safnið 12. apríl 2000.

Börn úr 4-N í Laugarnesskóla rituðu með fjaðurstaf og bleki nöfn sín á blað

í heimsókn á safnið 21. maí 2001.


Edda hf.

Þór Þorsteins afhenti hlutabréfin Borgarskjalasafni Reykjavíkur

17. nóvember 2000.

·Hlutabréf í H/F Eddu 15. mars 1935; hluthafar eru: Bjarni Guðjónsson, Haukur Thors, Hálfdán Bjarnason, Karl Þorsteins, Richard Thors, og D. Marabotti.

Íslenzka vöruskiptafélagið

Þór Þorsteins afhenti skjölin Borgarskjalasafni 17. nóvember 2000.

·Efnahagsbók Íslenzka vöruskiptafélagið 1953 - 1973, löggilt 5. des. 1968.

·Rekstrarreikningur Íslenska vöruskiptafélagsins s/f fyrir árið 1971

og efnahagsreikningur 31. desember 1971.

·Rekstrarreikningur Íslenzka vöruskiptafélagsins s/f fyrir árið 1972

og efnahagsreikningur 31. desember 1972.

·Kassabók Íslenzka vöruskiptafélagsins, nær til ársins 1972.