12
Una Margrét Jónsdóttir
Una Margrét Jónsdóttir er fædd 14. júní 1966.
Una Margrét lánaði skjöl sín á sýninguna Mundu mig, ég man þig, sem haldin var
á Borgarskjalasafni á vordögum 2000. Hún gaf síðan skjöl sín safninu.
Upplýsingar Unu Margrétar um skjöl sín.
Teikningar og sjónvarpsdagskrá, ca. 1970-1972., 12 blöð.
Áramótagleði Útvarpsins
Handrit þetta kom með gögnum Ríkisútvarpsins vorið 2001.
Ári var það” . Áramótagleði Útvarpsins 1979 / 80.
Hjörleifur Kristmannsson
Skósmíðameistari 1886-1963
Hjörleifur Kristmannsson, skósmíðameistari Þórsgötu 23, var fæddur 21. september 1886 og lést 8. apríl 1963.
Dóttir Hjörleifs Gerður afhenti safninu kladda þennan til varðveislu 20. október 1997.
Kladdabók, 1940 – 1944.
Bréfsefni (reikningur), tvö að tölu.
Jóhannes VII
Ekki er vitað hvernig stílabók þessi er tilkomin.
Stílabók með trúarlegu efni, merkt Jóhannes VII.