13
Auður Jónsdóttir Víðis,
og Sigurður Sigurðsson
Bergþóra Sigurðardóttir færði Borgarskjalasafni skjöl þessi að gjöf 5. nóvember 2001
í tilefni skjaladagsins 10. nóvember 2001 sem helgaður var ástinni
Leyfisbréf, 5. nóvember, hjónavígslubréf, dags. 8. nóvember 1925.
Vegabréf, dagsett 31.3. 1919til handa Sigurði Sigurðssyni sem fæddur var 28. apríl 1884 á Kálfafelli.
Kvenfatatíska
Ekki er vitað hvernig eftirfarandi plögg eru hingað tilkomið.
Kjóla- og kvenfatasnið ásamt tískumyndum úr Nordisk Mönster Tidende. Journal for Toilette og Dame-haandarbejde, 33. Aarg. Søndagen den 16. December 1906.
Skyndisölutíðindi, útg. Haraldarbúð. 1. tbl. 1. árg., miðvikudaginn 29. ágúst 1934.
Haraldur Samsonarson
Ekki er vitað hvernig sjóðbók þessi barst safninu.
Kredit Journaludtog fra Kredit Kladderne, Januar 1909-1913, 1933, 1933-1934.
Dagbókarkladdinn er merktur svo á kápu: Haraldur Samsonarson.
Óskar Jóhannsson
Óskar var starfsmaður hjá borgarverkfræðingi og afhenti Borgarskjalasafni þessi skjöl:
Farið í sveitina, 1937; minningar úr sveit.
Óskar afhendi þessi skjöl 9.sept.2004.
Reykjavíkurmyndir Halldórs Péturssonar. Litaljósrit af Reykjavíkurmyndum Halldórs Péturssonar sem skreyttu forsíðu tímaritsins Úrvals á árunum 1965-1968.
Síldarævintýri í strætó. Frásögn frá 1947
Kassabók II
Ekki er vitað hvernig þessi bók er hingað tilkomin.
Kassabók II, nóvember 1928 – ágúst 1930.