16
Kristinn Magnússon
skipstjóri
Ekki er vitað hvernig skjöl þessi bárust Borgarskjalasafni Reykjavíkur en líklegt er að þau hafi borist með öðrum skjölum er tengjast Aðalstræti 18.
Sjá einnig Einkaskjalasafn nr. 251, Jón Rósenkranz, læknir og Hólmfríður Rósenkranz, og Einkaskjalasafn nr. 1, öskju 17, Caffe Uppsalir.
Reikningar Kristins Magnússonar 1907-1912.
Kór félagsstarfs aldraðra Reykjavík
Skjöl þessi bárust á Borgarskjalasafn eftir að safnið sendi bréf til félagsins þar sem kynnt voru einkaskjalasöfn á Borgarskjalasafni.
Söngskrá. Söngfulgar KFAR, án árs.
Ljósmynd af Kór félagsstarfs aldraðra Reykjavík 1997-1998.
Sálmakver kirkjustarfs aldraðra. Skálholtsútgáfan, Ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar 1993.
Merkt Selma Friðgeirsdóttir, Vogatungu 3, Kópavogi.
Jón Kristinn Sigfússon
1891-?
Jón Kristinn Sigfússon var fæddur 27. júlí 1891
Fermingarvottorð Jóns Kristins Sigfússonar dags. 13. júlí 1910.
Þorvarður Örnólfsson
Þorvarður Örnólfsson er fæddur 14. ágúst 1927.
Reikningar og kvittanir 1966-1968.