Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

17

Caffe Uppsalir

Ekki er vitað hvernig skjöl þessi bárust Borgarskjalasafni Reykjavíkur en líklegt er að þau hafi borist með öðrum skjölum er tengjast Aðalstræti 18.

Sjá einnig Einkaskjalasafn nr. 251, Jón Rósenkranz, læknir og Hólmfríður Rósenkranz, og Einkaskjalasafn nr. 1, öskju 16, Kristinn Magnússon, skipstjóri.

Tryggingaskírteini Guðnýjar Rósants, veitingakonu, fyrir innbúi Aðalstrætis

18 í Reykjavík 1930.

Viðskiptamannabækur Caffe Uppsala, 1915-1918.

Mjólkurbók Hvítabandsins, 1902-1914.

Nokkrir reikningar Hvítabandsins, 1918-1919.

Katrín Ólafsdóttir

Einkunnabækur Katrínar Ólafsdóttur úr Barnaskóla Reykjavíkur 1911-1915.

Jólakort án árs.


Handrit, bókhaldsbók, bréf og reikningar

Um jarðarfarir, bálfarir og trúna á annað líf eftir G. Björnsson. Dags. 15. des. 1912.

Handrit.

Bókhaldsbók yfir bókakaup í Guðfræðideild, Lagadeild, Læknadeild og Heimspekideild Háskóla Íslands 1912.

Nokkrir reikningar vegna bókakaupa 1909.

Bréf frá W. Anderson í Vancouver í Kanada til I. J. Bergmann 1909.

Söngfélagið Kátir piltar

Fundagerðarbók söngfélagsins Kátir piltar 1903-1904.

Bænaskjal til konungs 1848

·Bænaskjal til konungs frá innbúum Ísafjarðarsýslu dags. 5. ágúst 1848 þess efnis að konungur veiti Íslandi þjóðþing með sömu réttindum og í Danmörku og að Íslandi verði gefinn kostur á að kjósa fulltrúa eftir frjálslegum kosningalögum. Líklegt er að um afrit sé að ræða.