22
Vigdís J. R. Hansen
Dagbók með póstkortum frá 1951. (ath. 1957).
Skráð GI
Þóra Sigurbjörg Þórðardóttir
Framnesvegi 60
Skjölin eru vegna dánarbús Þóru. Þóra S. Þórðardóttir f. 1. mars 1892 d. 28 júlí 1976,
Var gift Magnúsi Ásmundssyni d. 17. júlí 1954. þau skildu árið 1933. Síðari maður
Þóru var Friðgeir Skúlason d. 2. desember 1954 (óvíst hvernig skjölin bárust á Borgaskjalasafn).
Börn Þóru og Magnúsar voru: Þórður f. 17. ágúst 1918, d. 29. september 1967.
Sigurður f. 1. apríl 1923.
Ástríður f. 6. júní 1931.
Þórður var ógiftur og bjó hjá móður sinni til dauðadags. Ástríður er gift Gunnari Hvammdal og eru þau til heimilis áMeistaravöllum 15, en Sigurður sem er fráskilinn
er til heimilis á Bræðraborgarstíg 47 (úr meðfylgjandi grein, sjá nánar).
Beiðni um eignaskipti, umboð, skiptayfirlýsing, skipti milli erfingja,
sparisjóðsbækur, bréf, erfðafjárskýrsla, tilkynningarskyldur, fylgiskjöl o.fl.
Skráð í nóv. 2007, GI
Heiðar Þ. Hallgrímsson
Deildarverkfræðingur hjá Borgarverkfræðingi, Skúlatúni 2
Heiðar var tengiliður borgarverkfræðings og skipulagsmála - Borgarskipulags 1973-1983 og fulltrúi embættisins.Heiðar sat reglulega fundi vegna skipulags Efra - Breiðholts og Seljahverfisog samræmdi hönnun hverfanna.Heiðar sá um þéttingu Rauðagerðisreits í Smáíbúðarhverfi 1978. heiðar starfar nú á Framkvæmdasviði arftaka embættis borgarverkfræðings.
Átta minnisbækur - dagbækur: Umsjón með deiliskipulagi 1973-17.8.1976
Dagbók, febrúar – apríl 1973, fundir, verkbók, ýmsar niðurstöður.
Seljaskóli – atburðarás sept. 1973.
Skráð í júlí 2008, GI.
Stálumbúðir h.f.
við Kleppsveg
Starfsemi Stálumbúða h.f. hefst 1948.Um 1960 er gefinn út veglegur bæklingur um
framleiðslu fyrirtækisins sem var aðallega lampasmíði. Rekstri fyrirtækisins var hætt 30. júní 1988.
Sjá greinargóða samantekt um starfsemi fyrirtækisins, tengda starfsemi og starfsmenn og grein um lampasmíði á Íslandi í Arkitektúr og skipulag 12. tbl. 1991 eftirÓlaf S. Björnsson raffræðing og verksmiðjustjóra Stálumbúða hf.
Skjalaskrá
Ýmislegt varðandi Stálumbúðir hf. við Kleppsveg í Reykjavík, grein eftir Ó.S.B um fyrirtækið og starfsmenn þess.
Skrá yfir fylgigögn og ljósmyndir.
Skrá yfir greinar er varða Stálumbúðir.
Skrá yfir einstaklinga og fyrirtæki sem tengjast Stálumbúðum h.f. t.d. framleiða svipaða vöru.
Lampar, bæklingur um framleiðslu Stálumbúða ca. 1960.
Flúrlampar, bæklingur frá um 1970.
Betri lýsing – betra líf: einblöðungar, lampagerðir og lýsing.
Verðlistar frá 1985 og 1988.
Grein um kynnisför til Noregs í Íslenskur iðnaður 178 tbl. maí 1965.
Innlend framleiðsla á flúrlömpum er hin fullkomna. Viðtal við Kristin Guðjónsson, forstjóra, í Íslenskum iðnaði, 174-175 tbl. jan. - feb. 1965.
GreinUm lampasmíði á Íslandi, handrit 31.1.1991 eftir Ólaf S. Björnsson.
UVB – geislunarskápur nr. 1/84, notkunarreglur.
Blaðagrein Ljósaskápurmarkar þáttaskil í læknismeðferð psoriasis, Dagur 1986.
Ljósmyndir frá starfsemi fyrirtækisins1977-1988.
Ljósmyndir frá umhverfi Stálumbúða 1977-2000 við Kleppsveg - Sundagarða.
CD diskur með greinina lampasmíði Íslandi og ýmislegt um Stálumbúðir hf.
Skráð í júlí 2008, GI.
Hverfissamtök Iðnvoga
Samtök um hverfisgæslu
Skjalaskrá
Tillögur til laga um Iðnvoga. Samþykkt á stjórnarfundi nr. 10 17.12.1975.
Fundarboð, bréf 1999,
Ársreikningar 1990, 1991, 1996,1997, 2000, 2001.
Aðalfundur birgðaverslunarinnar Gripið og greitt 1992.
Til hluthafa í Gripið og Greitt, um hlutafé og forkaupsrétt að hlutabréfum 1999.
Sala hlutabréfa 1999.
Limmiðar, Vogafréttir, okt. 1998 o.fl.
Staðfesting á vátryggingu. Alþjóðleg miðlun, bréf varðandi málið 1998,.
Skráð í okt. 2008, GI.