24
Þorsteinn Carlsson Löve
1910 - 2004
múrarameistari.
Magnús Sædal byggingarfulltrúi sendi Borgarskjalasafni Reykjavíkur bæklingr um svokallaðar mosaik einingar sem framleiddar voru úr steinsteypu.
Einingar þessar voru einkum notaðar í garðveggi umhverfis lóðir og svalahandrið.
Magnús hafði einnig sent afri af bæklingnum til Minjasafns Reykjavíkur og Húsafriðunarnefndar.
Skráð í mars 2010/BA
Ólafur Jensson
afhendir 6. janúar 2000 Borgarskjalasafni til varðveislu gögn tengd byggingu raðhúsanna að Skeiðarvogi 25-27-29-31-33-35 í Reykjavík.
Skjalaskrá
Skeiðarvogur 25, 27, 29, 31,33 og 35
Skilmálar, leigusamningur, afsal, kaupsamningur, íbúðalánssamningar, tryggingarbréf, veðsetningarbréf o.fl., ná yfir tímabilið 1957-1963.
Fært úr E-170, GI
Ljósmyndir frá
Reykjavíkurhöfn o.fl.
Skjalaskrá
Sex ljósmyndir frá fimmta áratugnum.
Fært úr E-75. Skráð: Guðjón Indriðason.
Eiríkur Hreinn Finnbogason
Ljósmyndir
Eiríkur Hreinn Finnbogason, Viðjugerði 5, Kópavogi sendi ljósmyndirnar í þessu safn
til Borgarskjalasafns í apríl 1995.
Hluti myndanna er þekktur eða merktur en hluti safnsins er ómerktur.
Merktar myndir eru af eftirfarandi aðilum eða stöðum:
Jóhannes Kjarval, málari (8).
Þorsteinn Kjarval (1).
Jóhann Sigurjónsson, leikritaskáld ásamt....(1).
Einar Benediktsson, skáld (1).
Sveinn Ingimundarsson (2).
Guðbrandur Magnússon (2).
Ingimundur Sveinsson,eða Ingimundur “fiðla”, fiðluspilari.
Réttir á Kalskála við Eskifjörð 1907.
Horft frá Geitavík? yfir Borgarfjörð Eystri.
Ómerktar myndir:
Myndir tengdar fiskútgerð og vinnslu (4).
“Samkoma” (1).
“Skógarferð” (1).
Skráð: Guðjón Indriðason
Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur(1958)
Eggert Þór Bernharðsson, sagnfræðingur, er fæddur 2. júní 1958.
Eggert Þór afhenti Borgarskjalasafni servíettuna til eignar í ágúst 2000.
Servíettan var sýnisgripur á sýningunni “Mundu mig, ég man þig” sem haldin var
á vordögum 2000.
Fermingarservíetta, árituð: 20. apríl 1972 Eggert Þór Bernharðsson.