Matthea Guðný Ólafsdóttir (F. 1951)
Matthea Guðný Ólafsdóttir (F. 1951) - Askja 1.
1.
Minnisbók 9 ára bekkur G.
Skrítlur 1963.
Þrjár glansmyndabækur .
Sunnudagaskóla bækur nr. 9, 13 og 14.
Mjallhvít mynda og litabók, jólagjöf frá Hildi 1956.
Foska samleserien Anders And og hans venner.
Kassi undan Ísabella nælonsokkum.
Matthea Guðný Ólafsdóttir (F. 1951) - Askja 2
2
Dúkkulísur og dúkkulísuföt.
Fermingarkort, skeyti og sérvettur dagsett 11. apríl 1965.
Bankabók nr. 49592, Útvegsbanki Íslands.
Dagskrá við brautskráningu nemenda Hjúkrunarskóla Íslands 10. mars 1973.
Heillaóskir, kort og skeyti í tilefni af útskrift Mattheu 10. mars 1973.
Afmælisskeyti og kort frá 1957 til 2001 ekki samfellt.
Þakkarskjal vegna breytinga í H – umferð 1968.
Einn dagurúr æfi Shirley Temple Steingrímur Arason Þýddi. Útgefandi Ólafur Erlingsson Reykjavík.
Kvikmyndastjörnur ævisaga Betty Grabe eftir Henrik Thorlacius. Útgefandi Leikaraútgáfan 1944.
Leikarasafnið 1. hefti 17 myndir Leikaraforlagið . Ljósprentað í Lithoprent 1944.
Lífgun úr dauðadáiHolger Nielsen aðferðin. Reykjavík 1938. Slysavarnafélag Íslands..
Mæðrabókin Stefán Guðnason læknir íslenskaði. Eftir Prófessor DR. MED. Alfred Sundal. Bókaútgáfa menningarsjóðs 1957.
Skráð júní 2009, Bergþóra Annarsdóttir.
Viðbót við safnið kom28. september 2010 ogvarbætt í öskju 1 og 2.
Skráð í. október 2010, Bergþóra Annasdóttir.