Lilja Magnúsdóttir (F. 1949)
Lilja Magnúsdóttir (F. 1949) - Askja 1.
1.
Námssamningur Magnúsar Ágústssonar í bifvélavirkjun hjá Sveini Egilssyni.
Laugavegi 105, tímabilið 15. desember 1942 til 14. desember 1946.
Prófskírteini nr. 2155fyrir bifreiðastjóra á leigubifreiðum til mannflutninga.
Meistarabréfí bifvélavirkjun handa Magnúsi Ágústssyni , dagsett 31. okóber 1949.
Hjónavígslubréf fyrir Magnús Ágústsson , bifvélavirkja og Helgu Eiríksdóttur dagsett 22. september 1949.
Fæðingar- og skírnarvottorð Lilju Magnúsdóttur f. 24. nóvember 1949.
Boðskort send Eiríki K.Jónssyni og frú, frá Málarameistarafélagi Reykjavíkur og Knattspyrnufélaginu Fram.
Kveðja, húsfrú Lilja Guðjónsdóttirf. 11. desember 1892 d. 8. ágúst 1973, var föðuramma Lilju Magnúsdóttur.
Frásögn af heimsókn enska knattspyrnuliðsins Queen´s Park Rangers árið 1947.
Ljósritaf minningargjöf í Blómsveigasjóð Þorbjargar Sveinsdóttur sem ætlaður er fátækum sængurkonum í Reykjavík. Til minningar um Jón Þórðarson, Fljótshlíðarskáld, gefendur Ríkarður Jónsson og María Ólafsdóttir. Jón var faðir Eiríks K. Jónssonar.
Ljósrit og ljósmyndir sem tilheyrðu Eiríki K. Jónssyni málarameistara og Frammara.
Ljósmynd Knattspyrnufélagið Fram yngri deild árið 1914. Nafnalisti fylgir með.
Ljósmynd fyrsta kvennalið Fram í handbolta, önnur stúlkan frá vinstri Helga Eiríksdóttir.
Ljósrit úr blaðinu Málarinn 1986 og er viðtal við Eirík K. Jónsson móður afa Lilju.
Einkaskjalasafn nr. 441 er í öskju ásamt einkaskjalasöfnum nr. 434 og nr. 442.
Skráð í desember 2010, Bergþóra Annasdóttir.