Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010)
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 1
Faunabók myndir af kennurum og nemendum 6. bekkjar Menntaskólans í Reykjavík veturinn 1950 – 1951.
Örk 1
Ökuskírteini Jóns Böðvarssonar, útgefið 14. júní 1956.
Vinir í varpa, vísa með kveðju frá Ingvari G. Brynjólfssyni.
Bréf til Jóns dagsett 6. maí 1961.
Nýja Stúdentablaðið. Útgefandi Félag rótækra stúdenta. 21. árgangur 1. tölublað október 1957.
Umslag merkt Jóni Böðvarssyni frá Ingvari G. Brynjólfssyni með vísum í og fleiri vísur undirritaðar af Skati.
Örk 2
Bók með vísum í, ortar af Kristínu Björnsdóttur.Handskrifaðar í bók 1950 af Þórarni Björnssyni.
Símskeyti dagsett 21.október 1928, með heillaóskum með ferminguna til Björgvins Grímssonar frá Jes Zimsen.
Ljóð til unnustu minnar Ástu Guðlaugsdóttur, frá Björgvin Kristni, án árs.
Þakkarkort fyrir auðsýnda vinsemd á brúðkaupsdegi okkar. Frá Ástu M. Guðlaugsdóttur og Björgvin Kr. Grímssyni, ánárs.
Vegabréf Ástu M. Grímsson útgefið 1953 og Björgvins Grímssonar útgefið 1950.
Bréf dagsett 20. mars 1954 frá lögreglustjóranum í Reykjavík, varðandi útgefið meistarabréf í kjólasaumi fyrirÁstu M. Guðlaugsdóttur.
Afritaf leyfisbréfi til heildverzlunar, frá Bæjarfógetanum í Reykjavík, til Björgvins Kr. Grímssonar, dagsett 13. apríl 1954.
Örk 3
Jólakveðja 1935, til frú Guðrúnar Eyleifsdóttur, frá dóttur hennar Ástu Guðlaugsdóttur, 7 erindi.
Sálma og bænakver (Bjarna-Bænir) merkt Frú Sigríði Blöndal, Ísafirði.
Ljóð og grafskrift Kristínar Björnsdóttur, fædd 18. okt. 1865, dáin 14. mars 1952.
Bréf dagsett 8. ágúst 2011 undirritað af Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur þar sem hún gerir grein fyrir tengslum sínum við Kristínu Björnsdóttur.
Grafskrift og mynd af Sigríði Ólafsdóttur ekkju í Nesi. f. 24. júní 1856 d. 16. október 1925.
Húskveðja á heimili Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds, við útför hans 29. mars 1919. Flutt af síra Ólafi Ólafssyni Fríkirkjupresti.
Páls saga biskups. Einar Ól. Sveinsson bjó til prentunar. Skálholtsfélagið 1954.
Örk 4
Leikfélag Reykjavíkur 50 ára 1897-1947. Dagskrá fyrir Hátíðarsýningu í Iðnó.
Karlakór Iðnaðarmanna: Samsöngur nóvember-desember 1945, söngstjóriRóbert Abraham Ottóson, dagskrá.
Útvarpstíðindi 10. tölublað 1947.
Afrit af erindi. Draumar flutt í Reykjavík 1912, Hermann Jónasson. (Draumur um Njálu).
Erindi flutt á Háskólahátíð 23. október 1943 um Hallgrím Pétursson, af Magnúsi Jónssyni. Inn í kverinu er bréf með kveðju til Jóns 3. júlí 2003 frá Kristmundi Hannessyni. Einnig er blaðaúrklippa um að Passíusálmar Hallgríms hafi verið gefnir út á hollensku.
Þrjú handskrifuð blöð, Fæddur Magnús góði, Draumur minn og Sveitir Íslands 3 bls. og þrjú ljóð.
Örk 5
Ragnhildur Jónsdóttir, einkunnabók í Barnaskóla Reykjavíkur, skólaárið 1917-1918.
Símskeyti til brúðhjónanna Ragnhildar Jónsdóttur og Böðvars Bjarnasonar, 3. nóvember 1928, frá Jóni E. Guðmundssyni og fjölskyldu.
Skírteini um að Ragnhildur D. Jónsdóttir sé heiðursfélagi í Unglingastúkunni Svövu, 17. október 1915.
Úrdráttur úr ársskýrslu barnastúkunnar Svövu nr. 23. febrúar 1943.
Tvö sendibréf frá 15. október 1938 og 20. júní 1953, frá Sigríði tengdamóður Ragnhildar.
Heiðursfélaga skírteini Ragnhildar Jónsdóttur, frá Stórstúku Íslands, júní 1974.
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 1 - Örk 1
Ökuskírteini Jóns Böðvarssonar, útgefið 14. júní 1956.
Vinir í varpa, vísa með kveðju frá Ingvari G. Brynjólfssyni.
Bréf til Jóns dagsett 6. maí 1961.
Nýja Stúdentablaðið. Útgefandi Félag rótækra stúdenta. 21. árgangur 1. tölublað október 1957.
Umslag merkt Jóni Böðvarssyni frá Ingvari G. Brynjólfssyni með vísum í og fleiri vísur undirritaðar af Skati.
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 1 - Örk 2
Bók með vísum í, ortar af Kristínu Björnsdóttur.Handskrifaðar í bók 1950 af Þórarni Björnssyni.
Símskeyti dagsett 21.október 1928, með heillaóskum með ferminguna til Björgvins Grímssonar frá Jes Zimsen.
Ljóð til unnustu minnar Ástu Guðlaugsdóttur, frá Björgvin Kristni, án árs.
Þakkarkort fyrir auðsýnda vinsemd á brúðkaupsdegi okkar. Frá Ástu M. Guðlaugsdóttur og Björgvin Kr. Grímssyni, ánárs.
Vegabréf Ástu M. Grímsson útgefið 1953 og Björgvins Grímssonar útgefið 1950.
Bréf dagsett 20. mars 1954 frá lögreglustjóranum í Reykjavík, varðandi útgefið meistarabréf í kjólasaumi fyrirÁstu M. Guðlaugsdóttur.
Afritaf leyfisbréfi til heildverzlunar, frá Bæjarfógetanum í Reykjavík, til Björgvins Kr. Grímssonar, dagsett 13. apríl 1954.
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 1 - Örk 3
Jólakveðja 1935, til frú Guðrúnar Eyleifsdóttur, frá dóttur hennar Ástu Guðlaugsdóttur, 7 erindi.
Sálma og bænakver (Bjarna-Bænir) merkt Frú Sigríði Blöndal, Ísafirði.
Ljóð og grafskrift Kristínar Björnsdóttur, fædd 18. okt. 1865, dáin 14. mars 1952.
Bréf dagsett 8. ágúst 2011 undirritað af Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur þar sem hún gerir grein fyrir tengslum sínum við Kristínu Björnsdóttur.
Grafskrift og mynd af Sigríði Ólafsdóttur ekkju í Nesi. f. 24. júní 1856 d. 16. október 1925.
Húskveðja á heimili Guðmundar Guðmundssonar skólaskálds, við útför hans 29. mars 1919. Flutt af síra Ólafi Ólafssyni Fríkirkjupresti.
Páls saga biskups. Einar Ól. Sveinsson bjó til prentunar. Skálholtsfélagið 1954.
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 1 - Örk 4
Leikfélag Reykjavíkur 50 ára 1897-1947. Dagskrá fyrir Hátíðarsýningu í Iðnó.
Karlakór Iðnaðarmanna: Samsöngur nóvember-desember 1945, söngstjóriRóbert Abraham Ottóson, dagskrá.
Útvarpstíðindi 10. tölublað 1947.
Afrit af erindi. Draumar flutt í Reykjavík 1912, Hermann Jónasson. (Draumur um Njálu).
Erindi flutt á Háskólahátíð 23. október 1943 um Hallgrím Pétursson, af Magnúsi Jónssyni. Inn í kverinu er bréf með kveðju til Jóns 3. júlí 2003 frá Kristmundi Hannessyni. Einnig er blaðaúrklippa um að Passíusálmar Hallgríms hafi verið gefnir út á hollensku.
Þrjú handskrifuð blöð, Fæddur Magnús góði, Draumur minn og Sveitir Íslands 3 bls. og þrjú ljóð.
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 1 - Örk 5
Ragnhildur Jónsdóttir, einkunnabók í Barnaskóla Reykjavíkur, skólaárið 1917-1918.
Símskeyti til brúðhjónanna Ragnhildar Jónsdóttur og Böðvars Bjarnasonar, 3. nóvember 1928, frá Jóni E. Guðmundssyni og fjölskyldu.
Skírteini um að Ragnhildur D. Jónsdóttir sé heiðursfélagi í Unglingastúkunni Svövu, 17. október 1915.
Úrdráttur úr ársskýrslu barnastúkunnar Svövu nr. 23. febrúar 1943.
Tvö sendibréf frá 15. október 1938 og 20. júní 1953, frá Sigríði tengdamóður Ragnhildar.
Heiðursfélaga skírteini Ragnhildar Jónsdóttur, frá Stórstúku Íslands, júní 1974.
Jón Böðvarsson, kennari (1930 - 2010) - Askja 2.
Skólaspjald Iðnskólinnkennarar og nemendur 1927-1928, IV. bekkur. (Böðvar faðir Jóns Böðvarssonar er á skólaspjaldinu).
Meistarabréf ( í ramma) handa Þuríði G. Eyleifsdóttur sem veitir henni nafnbótina meistari í kjólasaumi, útgefið 15. apríl 1944. (Þuríður Guðrún Eyleifsdóttir var amma Guðrúnar Erlu Björgvinsdóttur í móðurætt).
Skráð í ágúst 2011, Bergþóra Annasdóttir.