Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Atvinnumál 1956-1999.

Ráðningarsamningar, ráðningar í störf hjá FAO (Food and Agriculture Organization of the United Nations), IAEA (International Atomic Energy Agency) og Landbúnaðarráðuneyti. Vinnutilboð um starf forstjóra hjá Svenska Utsädesföreningen, Svalöf, Svíþjóð 1980. Framlengingar, ráðningarkjör og ýmsar bréfaskriftir (þar á meðal bréf sem Björn skrifar Sigurbirni föður sínum um atvinnumál og tilboð 1968) vegna stöðuveitinga til Björns 1957 (skýrsla B.P. Campbells um landgræðslu).

Mappa:

Ferðalög. Skýrslur og frásagnir af ferðalögum. Kanada, UAR, Oak Ridge. Ferðir fyrir FAO og IAEA, bréf, 1954-1980.

Vinnuferðir fyrir FAO/IAEA víðsvegar um heiminn, 1962-1963.

A. Ferðaskýrsla: Námsferð um USA 1957 til að læra um notkun kjarnorkufræða í Landbúnaði.

B. Ferðasaga: Ferð frá Winnipeg með bíl til kyrrahafsstrandar, Vancouver, Seattle, San Francisco, Utah, Yellowstone, Mt. Rushmore, september 1954.

Umslag: Bréf frá Birni til Helgu, 1956-1978.

Umslag: Bréf frá Birni til Helgu, 1971-1980.