Fundargerð 299? fundar Þingvallanefndar, 24. apríl 1995. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund.
Dagskrá: Kosning í Þingvallanefnd. Ráðningarsamningur við þjóðgarðsvörð. Endurskoðun laga um friðun Þingvalla. Framkvæmdastjóri fyrir nefndina.
Fundargerð 302. fundar Þingvallanefndar, 7. júlí 1995. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund.
Dagskrá: Kosning formanns. Þjóðgarðurinn og verkefni framundan. Helstu störf nú: Starfsmannahús, þjónustumiðstöð, Þingvallabær, kirkjan, Gjábakki, þingplan, plan við Flosagjá, göngupallar úr timbri. Önnur mál.
Fundargerð 303. fundar Þingvallanefndar, 4. september 1995. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund. Dagskrá: Sumarbústaðalönd, leigutekjur og skipulagsmál. Endurskoðun laga. Bréf um sumarbústaðaland. Svæðisskipulag miðhálendisins. Umhverfisráðgjöf. Skógarhólar. Arnarfell. Vernd menningarlandslags og náttúruminja á vegum Evrópuráðs. Helstu framkvæmdir: Þjónustumiðstöð, Þingvallabær, kirkja, göngupallar, hlaðið framan við Þingvallabæ, Öxará.