Fundargerð 306. fundar Þingvallanefndar, 3. febrúar 1996. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund.
Dagskrá: UNESCO. Svæðisskipulag. Málefni þjóðgarðsvarðar. Þjónustumiðstöðin. Dómur í Kolbrúnarmáli. Bréf um rekstur báts á Þingvallavatni. Samningur um Skógarhóla. Tillaga að bæklingi. Heimasíða Þingvallanefndar. Framkvæmdir næsta sumar.
Fundargerð 307. fundar Þingvallanefndar, 12. mars 1996. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund.
Dagskrá: Hreppsnefnd Þingvallarhrepps kemur á fundinn. Samvinnunefnd um svæðisskipulagningu Þingvalla- Grímsness og Grafningshreppa, áætlun um greiðslur. Fornleifadeild vegna fornleifarannsókna á Þingvöllum. Hið Íslenska Náttúrufræðifélag, rannsóknir og friðlýsing. Drög að reglugerð um flutning hættulegs varnings.
Fundargerð 308. fundar Þingvallanefndar, 22. maí 1996. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund.
Dagskrá: Svæðisskipulag. Skógarhólar. Þjónustumiðstöð. Arnarfell. Forkaupsréttur vegna sumarbústaðar. Bréf frá Ólafi Ísleifssyni og Dögg Pálsdóttur. Bókhald þjóðgarðsins. Erindi Bjarka Zophoníassonar. Minkaeyðing.