Fundargerð 320. fundar Þingvallanefndar 29. nóvember 1998. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund. Dagskrá: Kosning formanns Þingvallanefndar. Tillögur að skipulagi Kristnihátíðar. Útboð vegagerðar. Fjármál og samkeppni um hönnun fræðslumiðstöðvar. Tillaga um hús fyrir snyrtingar o.fl. Fornleifauppgröftur. Erindi Ásatrúarmanna. Þingvallasigling. Kynnt ályktun um Þjóðgarðinn. Erindi Tals. Sumarbústaðir. Önnur mál.
Fundargerð 321. fundar Þingvallanefndar 12. október 1999. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund.
Dagskrá: Hátíð á Þingvöllum árið 2000. Fræðslumiðstöð við Hakið. Miðgarður, félag Ásatrúarmanna.
Landsamband hestamanna og Skógarhólar. Skipulag svæðis á Leirum. Umsókn um byggingu sumarbússtaðar. Umsókn um breytingu á sumarbússtað. Umsókn um endurbyggingu á sumarbústað. Forkaupsréttur á sumarbústað. Lagarfljótsormurinn. Önnur mál.
Fundargerð 322. fundar Þingvallanefndar 15. desember 1999. Bréf o.fl., sem dagsett er fyrir þann fund. Dagskrá: Lóðaleigusamningar. Ásbúð. Fræðslumiðstöð á Hakinu. Umsókn um byggingu sumarbústaðar. Vallarstígur 10. Önnur mál.
Hönnunarsamkeppni um fræðslumiðstöð á Þingvöllum. Samkeppnislýsing, fylgiskjöl, niðurstaða dómnefndar, o.fl., 1999.