1
Þýskalandsferð 21. ágúst til 1. september 1939.
Handskrifað blað: Knattspyrnuferðalag Vals og Víkings í ágúst 1939, nöfn fararstjóra og þátttakenda í ferðinni.
Ferðaáætlun 21. ágúst til 1. september 1939.
Valsblaðið, bls. 5-12, þar er meðal annars sagt frá ferðinni.
Töskumerki Egils Á. Kristbjörnssonar.
Fáni og veifa með hakakrossi.
Krupp, bæklingur úr verksmiðjunni, án árs.
Gross-Duisburg, program 16.-31. ágúst 1939.
Umslag: Á því stendur Essen, tvær ljósmyndir af Agli Á. Kristbjörnssyni, ferðabæklingar, kort o.fl., 1939.
Póstkort frá Þýskalandi, aftan á mynd af skipi er skrifað Emden 1938.
Ljósmynd af tveim mönnum (kort), á það er skrifað ártalið 1935.
Duisburg, bók, 1937.
Die Stadt Essen, bók, 1938.
Hinir XI. Ólympisku leikar í Berlín 1936: Íslendingar og Ólympíuleikarnir, bók, 1937.