4
Bókhald 1929-1932
Bókhaldsbók 1932.
Ýmsar nótur 1929-1931, umslag.
Nótur, ökuskírteini 1972, 3 stk. möppur.
Gjaldskrá Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils 1945.
Skattaframtal Meyvants Sigurðssonar 1988.
Kort, heillaóskir, heiðursfélagar, veggspjöld
Umslag: Meyvant heiðursfélagi Fjáreigendafélags Reykjavíkur 1965, kort, jólakort o.fl.
Ljósrit af hjónavígslubréfi Meyvants og Elísabetar 15. maí 1915.
Þakkir til Meyvants fyrir ötult starf í framkvæmdanefnd hægri umferðar 1968.
Meyvant Sigurðsson heiðursfélagi í Vörubílstjórafélaginu Þrótti.
Meyvant Sigurðsson heiðursfélagi Reykjavíkurfélagsins 1970.
Meyvant Sigurðsson heiðursfélagi í Málfundafélaginu Óðni 1973.
Elísabet Jónsdóttir heiðursfélagi Reykjavíkurfélagsins 1970.
Elísabet Jónsdóttir ævifélagi í Slysavarnafélags Íslands 1955.
Heillaóskir til Meyvants á 80 ára afmælinu 1974 frá Málfundafélaginu Óðni og Reykjavíkurfélaginu.