Afhending: Stella María Vilbergs Reynisdóttir færði Borgarskjalasafni eftir farandi skjöl í apríl 2014
Innihald: Bréf, meistarabréf, afkomendaskrá, grein, teikningar o.fl.
Tími: 1948-1968
Þorsteinn var fæddur í Reykjavík 30. mars 1886. Þorsteinn og Ástríður eru afi og amma Stellu Maríu.
Skjalaskrá
Bréf frá Lögreglustjóranum í Reykjavík dags. 13. maí 1948, varðandi meðmæli Iðnráðs um að gefa út meistarabréf í netagerð, til herra Þorsteins Guðlaugssonar Hringbraut 188 Reykjavík.
Meistarabréf í netagerð handa Þorsteini Guðlaugssyni Hringbraut 188, útg. 15. maí 1948.
Skrá yfir afkomendur 12. nóvember 1988.
Mitt líf hefur liðið eins og lygn straumur, Þorsteinn Guðlaugsson segir frá. Grein í Þjóðviljanum 30. mars 1961 á 75 ára afmæli Þorsteins.
Þorsteinn Guðlaugsson, sjómaður minning. Íslendingaþættir 1968.
Teikningar af Þorsteini og Ástríði.
Skráð í apríl 2014, GI