Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Afhending: Anna R. Einarsdóttir í október 2014
Innihald: Einkunnabækur, sundskírteini o.fl.
Tími: 1946-2000.
Skjalaskrá
Anna R. Einarsdóttir afhenti Borgarskjalasafni að gjöf eftirfarandi skjöl Gerðar Soffíu Einarsdóttur, en það hét hún til 50 ára aldurs samkvæmt upplýsingum Önnu. Gerður bjó m.a. á Fjölnisvegi 20, Reykjavík. Valgerður Soffía Einarsdóttir fæddist 13. apríl og lést 9. febrúar 2014.
Einkunnabækur frá Landakotsskóla. 10 ára deild, án árs.
11 ára deild 1945-1946 og 13 ára deild 1947-1948
Skírteini um fullnaðarpróf, án árs.
Sundskírteini: II stig án árs, III stig 2. september 1947 og IV stig 18. febrúar 1949.
Yfirlýsing um bálför dags. 13. ágúst 2008 (ljósrit)
Skráð í október 2014, GI