Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Afhending: Runólfur V. Jóhannesson í mars 2015

Innihald: Spjaldskrá

Tími: 1930-1940

Guðmundur var fæddur í Tungu, Grafningi, Árnessýslu 13. apríl 1899.. Hann bjó að Bræðraborgarstíg 21. Guðmundur fékk sveinsréttindi 1928. Hann er titlaður trésmiður og húsgagnasmiður.

Skjalaskrá

Spjaldskrá yfir iðnaðarmenn, aðallega tré- og húsasmiði einnig tréskurðarmeistara 1930-1940

Skráð í apríl 2015,GI

Umslög- öskjur nr. 30

Teikningar, kort, skírteini, plaköt o.fl. sem ekki rúmast í venjulegum öskjum.