Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Grímur var fæddur 31. október 1862 í Reykjavík. Hann lést 23 ágúst 1946. Kona hans var Stefanía Ól. Stefánsdóttir. Grímur var bakari að iðn.

Sveinsbréf Gríms Ólafssonar í brauðgerð, innsiglað 16. júlí 1884.

Heiðursfélagaskírteini Gríms Ólafssonar útgefið í tilefni af afmæli Bakarasveinafélags Íslands, 5. febrúar 1918. stúdentagarðar

Heillaóskaplagg til handa Grími Ólafssyni áttræðum frá bakarasveinafélagi Íslands, 31. október 1942.

Ljósmyndir, tvær, önnur sennilega af bakarasveinum, 1917, hin af bökurum, óársett.