Ragnheiður var sex ára þegar hún fluttist með fjölskyldu sinni frá Kvennabrekku í Dalasýslu til Reykjavíkur. Hún ólst upp að Laugavegi 54b.
Ragnheiður lauk námi frá hárgreiðslu og snyrtiskóla Adolfs Spicknagel í Hamborg 1931. Hún opnaði í framhaldi af því hárgreiðslustofuna Carmen að Laugavegi 64. Fyrir voru þá fjórar hárgreiðslustofur í Reykjavík. Bræður hennar sem voru iðnaðarmenn í Reykjavík lánuðu henni fyrir náminu.
Síðan tók Ragnheiður meistaranám undir handleiðslu Marci Björnsson og vann hún þá sem sveinn á eigin stofu.
Ragneiður kynnti nýjungar í faginu og fór til Oslóar, Stokkhólms og Berlínar árið 1935 og fékk diplómaskjalið þá.
Ævistarf Ragnheiðar varð svo síðar að standa fyrir stóru heimili með eiginmanni sínum Oddi Ólafssyni yfirlækni á Reykjalundi og ala upp sex börn þeirra.
Kristín Sigfúsdóttir tók saman.
Afhending: Vífill Oddsson í apríl 2016
Innihald: Meistarabréf, diplóm bréf
Tími: 1932-1939?
Frk. Ragnheidur Lynge. Diplom for ferdighed í alm. skönnhetspleie, Franske Skole Oslo den 16. september 1935.
Frk. Ragnhedur Lynge. Diplom für hervorragende leistungen errang im Damenfriseurgewerbe. Fachschule für Damenfriesur-gewerbe, Hamburg, Oktober 1932.
Meistarabréf handa Ragnheiði Jóhannesdóttur sem hjermeð veitir henni nafnbótina meistari í hárgreiðslu Reykjavík í júlí 1939?
Skráð í apríl 2016, GI
Hólkur 30-8
Fjörgur staðarkort og kort frá landsmóti skáta á Þingvöllum
Afhending: Kringlumýri Frístundamiðstöð. Inga Lára Björnsdóttir afhenti Borgarskjalasafni Reykjavíkur teikningar frá Kringlunni Fríðstundamiðstöð, 26. júní 2014.
Tími: 1940 og 1948
Innihald: Svæða- og landakort frá Landsmóti skáta á Þingvöllum 1948. Landshlutakort frá 1940.
Skjalaskrá
Kort.
Landsmót skáta á Þingvöllum, tjaldbúðasvæði. Teikningin er merkt: Reykjavík 20. júlí Aðalsteinn Sigurðsson, 4 kort frá 1948.
Kort.
Dyrhólaey (kort nr. 59). War Office 1940, from a Danish map of 1936.
Hjörleifshöfði (kort nr. 69). War Office 1940, from a Danish map of 1938.
Vestmannaeyjar (kort nr. 49). War Office 1940, from a Danish map of 1938.
Kirkjubæjarklaustur (kort nr. 78). War Office 1940, from a Danish map of 1936.
Skráð í september 2015,
GBS