Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Ræða Skúla Guðmundssonar samgöngumálaráðherra við setningu svifflug sýningarinnar á Sandskeiði, 17. júlí 1938.
Fréttir úr íslenskum blöðum 13.- 28. júlí 1938. Viðtöl við Bruno Baumann leiðangursstjóra og greinar eftir hann, umfjöllun um leiðangurinn, svifflug á Íslandi og svifflug mótið á Sandskeiði