Category
Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs
Bréf frá Jóni Sigtryggssyni til Þorbergs Halldórssonar frænda hans, 8. ágúst 1941.
Í bréfinu segir Jón deili á sér og sinni fjölskyldu og segir frá því sem hefur verið að gerast á Íslandi á þeim tíma. Viðtakandi bréfsins var Þórbergur Halldórsson, þá til heimilis á elliheimilinu Betel í Gimli, Manitoba, í Kanada, en líklega hefur bréfið ekki komist til hans.
Bréf frá Kristínu H. Pétursdóttur og minningargreinar um Jón Sigtryggsson og Ragnhildi Leví Pálsdóttur eru aftast í örkinni.
Skrá í nóvember 2015
Gréta Björg Sörensdóttir