Has been reviewed?
Nei
Content paragraphs

Kjötbúðin Bræðraborg var í eigu Tómasar Jónssonar er rak Kjötverslun Tómasar að Laugavegi 2, eigandi sjóðbókarinnar, Lúðvík Bjarnason f. 24. júní 1897 var verslunarstjóri hjá Tómasi, en síðar keypti hann búðina og rak þar verslun í mörg ár.

Afhent: Gunnar Lúðvígsson, 10. ágúst 2016

Innihald: Sjóðbók

Tími: 1933-1935

Skjalaskrá

Sjóðbók Kjötbúðarinnar, viðskiptavinir 1933-1935

Skráð í ágúst 2016, GI